Læknablaðið - 01.06.1943, Side 11
LÆ K N AB LAÐ I Ð
133
læknis fyrst, er hitt augaö er far-
ið að skemmast. Hinn hækkaöi
þrýstingur smá skemmir sjóntaug-
ina, hún atroíierar og koma oft-
ast fram nokkuö einkennandi
skemmdir í sjónsviðið, scotom út
frá blinda bletti augans og para-
centralscotom. Sjónsviðið skemm-
ist venjulega mest nefmegin frá og
þá ýmist efri eða neðri quadrant.
heldur svo áfram þar til fixations-
punkti er náð og hverfur svo sið-
ast temporalt. Einnig kemur fyrir
að sjónsviðið þrengist concentriskt
eða meira temporalt frá. Hlútföll-
in á milli sjónskerpunnar og sjón-
sviðsskemmdanna er rnjög mis-
munandi, sjónsviðið getur verið
mjög þröngt, en menn séð vel beint
fram og vice versa.
Cilaucoma §im])lex er venjul. hæg-
fara sjúkdómur, sem skemmir sjón-
taugina smám saman, þar til augun
verða alblind. Það fer eftir þýrst-
ingshækkuninni, hve lengi sjónin
er að hverfa, sennil. rná alltaf
reikna með 1—4 árum. Oftast veik-
ist annað augað fyrst, hitt síðar,
eftir skemmri eða lengri tíma, og
liagar sjúkdómurinn sér venjulega
svipað á báðutn augum. Eins og
áður er sagt. sjást í byrjun veik-
innar litlar breytingar á augun-
um. Á seinni stigum má helzt finna
t. d. útvíkkun á „Emisaíia" fremri
ciliæræðanna, cam. ant. ef til vill
dáfitið grynnra, iris atrofierar og
koma æða og bandvefsmyndanir
í irisstromað, svo pupillan reagerar
illa. Framhólfshornin (spatia an-
guli iridis) geta lokast að öllu eða
nokkru leyti, ef til vill secundært
af þrýstingshækkuninni.
Við að þekkja sjúkdóminn verð-
ur maður að rnestu leyti að fara
eftir ofthalmoscopiu : Excavatio og
atrofia sjóntaugarinnar, ásamt
hinum hækkaða augnþrýstingi og
sjónsviðsskemmdum. Það er nauð-
synlegt að mæla augnþrýstinginn
með tonometer, palpation með
fingrunum er ónákvæm, (krefst
mikillar æfingar), mæla þrýsting-
inn helst kvölds og morguns og í
vafatilfellum að nota „Belastungs-
próf“. Við ofthalmoscopi getur oft
verið erfitt að þekkja byrjandi
glauc. excavatio frá stórri physio-
logiskri exc. eða frá breytingum,
sem koma stundum í opticus á
gömlu fólki og við myopiu, en þó
sérstakl. að greina það frá opti-
cusatrofiu. Við glaucomsjúkdóm-
inn helzt litskynjunin venjul. vel
í mótsetningu við opticusatrofiu
(sérstaklega fyrir grænt og rautt).
Nauðsynlegt er að geta greint glau-
comsjúkdóm frá cataracta senil. og
segja fólkinu þess vegna að biða
rólegu. Æskilegt væri því að
praktiserandi læknar kynnu að of-
thalmoscopera, mæla sjónsvið og
augnþrýsting.
Glaucoma chronicum inflamma-
torium: Er nokkurskonar millistig
á milli glauc. acut. inflammat.
og glauc. simpl., þar sem augn-
þrýstingurinn er stöðugt talsvert
hækkaður og getur komið öðru
hvoru skyndil. acut þrýstingshækk-
un. Hagar sér annars eins og hinar
tegundir glaucomsins og verður
því ekki farið nánar út í það aftur.
Glaucoma absolutum: Séu augun
orðin alveg blind af glaucomsjúk-
dómi, talar maður um glaucoma
absolutum. Koma fljótt fram ýms-
ar degenerationsbreytingar í aug-
um þessum, corneadegeneration.
cataracta, selerastaphylom o. s. frv.
og verður svo oft vegna keratitis
paralytica, ulcus serpens eða blæð-
inga o. s. frv. að enucleera augu
þessi.
Glaucoma secundaria: Við sec-
undært glaucom stafar þrýstings-
hækkunin af undangengnum sjúk-
dómi í augunum. Sambandið á