Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1943, Page 24

Læknablaðið - 01.06.1943, Page 24
146 LÆKNABLAÐIÐ á afkvæmin 'og jafnvel heilsu kon- unnar. Þá kem ég loks ah því, hvernig unnt sé aö varast slys af þessum orsökum. Þaö er engan veginn hlaupiö að því„ aö ganga úr skugga um hvort maður eöa kona sé Rh-þ eöa -f-. Við höfum enga apa hér og getum ekki framleitt þaö serum sem til þarf. Og á þess- tim tímum er ekki auðvelt aö fá þaö frá Ameríku. Samt sem áður getur þekkingin á þessum efmtm foröaö okkur frá slysum, ef viö höfum þennan möguleika í huga, í fyrsta lagi her aö fara sérstak- lega varlega, þegar gefa skal konu transfusion, sem er gravid eöa in puerperio. Og i þvi sambandi má minnast þess, aö maðurinn hennar er líklegur til aö vera hættulegur donor. Einkum ef anamnesis bend- ir til að konan sé Rh-=-, en mað- urinn +., nl. ef hún hefir aborter- aö, eöa haft graviditetstoxicosis, að maöur nú ekki tali um ef hún hefir átt barn meö erytliroblastosis. Ef gefa þarf slíkri lconu trans- fusion, verður hún aö fá blóö úr einhverjum sem ér Rh~. Þar sem blóö konunnar er oröiö rneira eða ntinna ríkt af isoagglutinini gegn Rh, er venjttlega hægt að finna þaö í blóöi hennar. Einfald- ast er þá aö taka blóökorn frá manni hennar og prófa með ser- um konunnar. Þótt bæöi séu af santa flokki, t. d. O, getur maöur venjulega fundiö aö serum kon- tinnar agglutinerar blóö ntannsins. Ef þannig stendur á. veröur að finna Itlóö, sent er RliH-, og þá er hægt aö taka blóð úr a. m. k. 10 manneskjum af sama flokki og konan, eöa O-flokki og prófa blóö- korn þeirra nieð sertim konumtar. bæöi viö 370, stofuhita og í kttlda. Maöur velur þá úr það blóö, sem ekki sýnir vott af agglutination með serunt konunnar. Annars vil ég taka þaö frant, aö ef slíkt tilfelli kæmi fyrir, væri 111 jög áriðandi aö ná i serunt frá konunni, því aö veriö gæti að þaö væri svo sterkt aö unnt væri að nota þaö til aö prófa marga ntenn, sent mætti skrá hjá sér með tiliti til Rh-eiginleikans. Vegna allra blóðgjafa er nefnil. nauðsynlegt að ltafa aögang aö nokkrunt ntönnum, sent eru af O- flokki og unt leiö Rh~. Þeirra blóð niá n'ota undir öllutn kring- umstæöum, ekki aðeins ltanda van- færtint og sængurkonum, heldur einnig ltanda öörunt, þegar svo stendur á, aö gefa þarf transfusion oftar en einu sinni; því getur á- vallt fylgt liætta fyrir sjúklinginn. en hún verður lítil, ef þess er gætt, að donor sé Rh-f-. Annars ættu nienn, við allar transfusionir, einlægt að prófa Itæöi serunt og blóðkorn Iteggja að- iia, og viö endurteknar transfusion- ir aö gera direkte prófun á sertim sjúklingsins og Itlóökoriium don- ors, bæði viö likamshita og i kulda. í því er afarntikið öryggi. Eg fer hér ekki út í aukafktkkana og ó- reglulegar agglutinationir í sam- bandi viö A-agglutinogeniðá), en minni aðeins á að þær eru til, en komast upp viö krossprófanir. Þær eru þó svo sjaldgæfar, að ef menn taka Rh-eiginleikann meö í reikn- inginn, ætti að vera sáralítil hætta á slysum af öðrum orsökum út frá transfusion. Nýlega hafa Fisk og Foord6) bent á vissa örðugleika við aö á- kveöa Rh í nýfæddum börnum, sem öll reyndust Rh-þ, ef ekki var sérstakrar varúöar gætt. Hér skal ekki nánar út í þaö farið, heldur aöeins visað til ritgerðar þeirra. Enginn efi er á því, að þessi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.