Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1943, Page 26

Læknablaðið - 01.06.1943, Page 26
148 LÆKNABLAÐIÐ reynst miklu minni en forgöngu- mennirnir aö stofnun Læknafélags íslands geröu sér vonir um í fyrstu. Stundum hefir þaö komið fyrir aö oröiö hefir aö aflýsa að- alfundi félagsins vegna ónógrar þátttöku. í Læknafélagi Reykja- víkur, þar sem hæg ættu að vera heimatökin um fundasókn lækna. hefir oftar en einu sinni oröiö að fresta aöalfundi vegna lélegrar fundarsóknar. Sv,o bágborinn hefir áhugi lækna fyrir • félagsmálum verið aö vanda. Allmiklar líkur eru fyrir því aö læknar myndu starfa meira aö fé- lagsmálum og áhugi þeirra aukazt, ef félag þeirra fengi fastara form, þannig aö þeir heföu ekki einungis rétt heldur og skyldu til að starfa aö félagsmálum. Einfaldasta leið- iu til þess viröist vera sú, aö byggja félagsheildina ekki upp aí einstaklingum heldur af félags- deildum, sem væru skyldar og teldu sér skylt aö senda fulltrúa á aöalfund, sem yröi þá fulltrúa- fundur. Máli þessu mun fyrst hafa verið hreyft á fundi i Læknafélagi Vest- fjarða 1940 og svo aftur á fundi í sama félagi 1942. Var þá gert ráð fyrir sérfélagssamtökum hér- aðslækna meö 6 félagssvæðum. Á aöalfundi Læknafélags Is- lands 1942, var svo mál þetta tekiö fyrir og kosin í þaö 3ja manna nefnd. Nefndin komst að þeirri niöurstöðu aö óráðlegt myndi aö stofna sérfélagssamtök embættis- lækna, meöal annars vegna þess. aö þaö kynni aö leiöa til klofn- ings á félagssamtökum lækna al- mennt. Hinsvegar var nefndin hlynnt stofnun svæöafélaga og breytingu Læknafélags Islands i læknafélaga samband. Nefndin lagöi fram tillögur i þessu sam- bandi, sem hlutu einróma sam- þykki fundarins sbr. Lbl. 5. tbl. 1942. Um þaö verða efalaust skiptar skoðanir hve stór félagssvæöin eigi aö vera og yfir hvaöa héruð hvert félagssvæöi eigi aö ná. I því efni verður aö fara eftir tillögum læknanna í hinum einstöku lands- hlutum. í höfuðdráttum hefi ég hugsaö mér félagssvæðin svo sem nú skal greina: 1. Læknafélag Reykjavíkur og nágrennis. Félagssvæði þetta nái yfir Reykjavíkur-, Hafnar- fjarðar-, Keflavíkur-, Álafoss-. og Skipaskagalæknishéruö. (Læknarnir i Keflavík og Akranesi gangi í Læknafélag Reykjavíkur og þaö breyti síö- an um nafn). 2. Læknafélag Miövesturlands. sem nái yfir Borgarnes-, Borg- arfjaröar-, Ólafsvíkur-, Stykk- ishólms-, Dala-, Flateyjar-, og Reykhólahéruð. 3. Læknafélag Vestfjaröa (þegar stofnað), sem nær yfir Patreks- fjarðar-, Bildudals-, Þingeyr- ar-, Flateyrar-, Hóls-, ísa- fjaröar-. Ögur- og Hesteyrar- héruð. 4. Læknafélag Norðvesturlands ('þegar stofnaö), sem nær yfir Reykjarfjarðar-, Hólmavíkur-, Blönduóss-, Sauöárkróks-, Hofsóss- og Siglufjaröarhérað. 5. Læknafélag Akureyrar og ná- grennis, sem nái yfir Ólafs- fjarðar-, Svarfdæla-, Akúreyr- ar- og Höföahverfishéruö. 6. Læknafélag Norðausturlands, sem nái yfir Reykdæla-, Húsa- víkur-, Öxarfjarðar-, Þistil- fjaröar- og Vopnafjaröarhéruö. 7. Læknafélag Austfjaröa, sem nái yfir Hróarstungu-, Fljóts- dals-, Seyöisf jaröar-, Norö- fjaröar-, Reyðarfjarðar-, Fá-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.