Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 28
LÆKNABLAÐIÐ 150 7- gr- Árstillag' félagsmanna skal ákveðiö meS sérstakri samþykkt fyrir 1 ár í senn. 8. gr. Stjórn félagsins er heimilt aö svipta félagsmann í liili félagsrétt- indum, ef hann gerist brotlegur viö lög félagsins eöa codex ethicus, en næsti félagsfundur skal taka fullnafiarákvöröun um mál hans, enda sé honum heimilt aö verja þaö þar. Um deilur milli félags- manna skal fara eftir ákvöröun Læknafélags Islands, enda skulu þær lagÖar i gerö samkvæmt codex ethicus. 9- gr- Lögum þessum má breyta á lög- legum félagsfundi, ef 2/3 mættra atkvæöa samþykkja. 10. gr. Lög þessi öölast gildi 13. sept. 1942.“ Eg tel ekki tímabært aö gera nú aö þessu sinni tillögur um væntan- legar breytingar á lögum Lækna- félags íslands, sem óhjákvæmi- lega verður að gera, komist þessi breyting á, eöa benda á hvernig heppilegast myndi að haga fjár- málum þessa félagasambands eftir aö breytingin væri komin á. Heppilegast myndi aö svæöafé- lögin héldu aðalíund sinn snemma sumars, síðan væru þær ályktanir þeirra og samþykktir, sem ástæöa þætti til, lagðar fyrir þing Lækna- félags íslands. Væri því eölilegasr að þaö yrði háö síðla sumars. Þess skal getiö, að grein þessi er rituö i samráði við formann Læknafélags íslands. Páll SigurÖsson. ritari L. I. Úr erlendum læknaritum Varnir gegn hettusótt hafa ekki gefizt vel hér á landi og er þó hettusóttin leiöur kvilli. Amerísku læknarnir Wesselhoeft og Walcott telja þó sjálfsagt aö hermenn verj- ist henni meö einangrun. Þeir gefa þessar reglur: 1) Óðar en veikinnar verður vart eru allir sýktir og grunaöir stranglega einangraðir. Gert er ráð fyrir 18 daga undirbúningstíma. 2) Allt hafurtask sýktra og grunaöra er vandlega viöraö, helzt i sólskini. 3) Ef unnt er skal einangra ,hvern grunaöan fyrir sig. 4) Áöur en manni, sem virðist heilbrigöur, er sleppt úr einangrun, er 20 cc af blóðvatni úr sjúkl. i aft- urbafa dælt inn i þjóvööva. (T. A. M. A. % ’42.) G. H. Spirochaeta pallida í elektron smásjá. Þaö hefir verið getiö áöur í Lbl. um þetta nýja undraáhald. elektronsmásjána.semgetur stækk- að lmndraÖfallt eÖa meira í saman- buröi viö aörar smásjár. Ég hefi jió ekki séð neitt gott sýnishorn af myndum, sem teknar eru meö el. smásjá fyr en i J.A.M.A. 1 þe ’42 svo að mér lá við aö jiykja það hátiö- legt augnablik, aö sjá jiar mynd af sp. pallida. Myndin var fyrst tekin með 8000 stækkun og síðan meö 75—S50CO stækkun. Aö sjálfsögöu litur sýkillinn út eins og vænta mátti eftir útliti hans í smásjá, en

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.