Læknablaðið - 01.06.1943, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ
155
sjálíkrafa, ef hreyfingar voru
ákafar.
6) Næöi súr mag-asafi aö leika
um slíkt smáfleiöur, ágerðist sýru-
myndun og blóðsóknin færðist yf-
ir alla slimhúð magans. Að lokum
myndaöist ulcus chron. Annars
greru fleiðrin fljótt. Svo virtist sem
magaslímið væri mikil vörn fyrir
slímhúðina.
7) Þaö virðist mjög líklegt, aö
skapbrigði, svipuð því senr hér er
sagt, séu oft og einatt orsök maga-
og skeifugarnasára i mönnum.
—- Allt þetta kemur vel heim
við þá kenningu gömlu læknanna,
að áríðandi sé að gera hverja mál-
tíð sem ánægjulegasta og forðast
öll deilumál. Þá var og’mikil á-
herzla lögð á, að öll framreiðsla
matar og borðbúnaðar væri sem
bezt. Maturinn átti að vera bor-
inn fram in vase pulchro. (J.A.M.
A. 31/10 ’42.)
G. H.
Nýju vísindin finna sifellt ný
ráð og ný tæki. Eitt þeirra er hin
mikl.a yfirskilvinda próf. Sved-
bergs í Uppsala, annað einhverjir
„electrophoretic procedures", sem
Tiselius o. fl. vísindamenn í Kbh.
hafa notað til þess að grafast nánar
eftir gerð ýmsra hvítuefna. Með
þessum ráðum og þvil. má með
mikilli nákvæmni ákveða stærð og
lögun hvítusameinda (molekula),
luildusýkla o. fl. Hefir það komið
í ljós, að sumir huldusýklar eru
langir og mjóir stafir og er talið
að hver stafur sé ein hvítusameind.
— En geta þá þessar sameindir
verið lifandi vernr? (J.A.M.A.
’42.) ‘ G. H.
Smitandi augnbólga (conjunc-
tivitis), áður óþekkt, hefir nýlega
borizt til U. S., líklega frá Hawaii.
Sóttnæmið er huldusýklar, sjúkd.
ekki mjög næmur, en hefir þó
breiðst mjög fljótt út. Snertismit-
un. Engin lyf virtust hafa áhrif
á sjúkd. Vagl eða ský á sjáaldur
f'engu 1—10% sjúkl.;— Ætla mætti
að sjúkd. þessi kynni að berast
hingað. (J.A.M.A. '42.)
G. H.
Læknaannáll 1942.
Tveir læknar liafa fengið rétt-
indi til þess að starfa sem sérfræð-
ingar: % '42 Kjartan R. Guð-
mundsson, sérfr. í taugasjúkdóm-
um. yin '42 Þórður Þórðarson, sér-
fr. í lyflæknisfræði.
Ótakmarkað lækningaleyfi liafa
fengið:
V, 0 '42 Ragnar Ásgeirsson.
— Friðrik Kristófersson.
— Lita Sigurðsson, læknir
frá Danmörku, kona Haraldar Sig-
urðssonar héraðslæknis á Fá-
skrúðsfirði.
Embættaveitingar, auk þeirra,
sem getið var í 5. tbl. 1942:
Ragnar Ásgeirsson, settur lækn-
ir i Reykjarfjarðarhéraði, var skip-
aður liéraðslæknir í því héraði frá
VlO ’42. _
Theodór Skúlason ráðinn aðstoð-
arlæknir við lyflæknadeild Land-
sjn'talans frá %0 ’A2-
Valtýr Valtýsson, héraðslæknir á
Hólmavík, settur til þess að gegna
Reykliólahéraði frá % ’42, ásamt
sínu héraði.
Bjarni Guðmundsson, áður hér-
aðslæknir í Flateyrarhéraði, skip-