Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 20
136 L Æ K N A B L A Ð I Ð Tafla VI. Mismunur á hœðarvexti barna fæddra á árunum 1922 —’27 og barna fæddra á árunum 1927—‘32. Aldur i árum Hæð Haeð barna barna 1927-32 1927 - '32 h h' Hæðar- ! auki a 5 árum h'-^h Hæðar- auki áárl h'-f-h _ log h'-|—103 h log h' 109 h_xl00 5 s 8—9 127,76 ! 127,85 0,09 0,018 0,00031 0,006 9—10 132,77 í 132,92 0,15 0,03 0,00048 0,009 10—11 137,29 | 136,89 -h0,40 h-0,08 .-4-0,00027 -^0,005 11—12 141,42 | 142,79 1,37 0,274 0,00419 0,084 12—13 146,40 ! 147,46 1,06 0,212 0,00314 0,063 13—14 151,45 | 153,12 1,67 0,334 0,00477 0,095 8—9 126,95 127,32 0,37 0,074 0,00127 0,025 9—10 131,18 132,00 0,82 0,164 0,00271 0,054 10—11 136,38 136.93 0,55 0,11 0,00176 0,035 11—12 141,76 143,53 1,77 0,354 0,00539 0,108 12—13 146,88 148,77 1,89 0,378 0,00555 0,111 13—14 152,25 154,36 2,11 0,422 0,00598 0,120 milli hæðarauka barna og full- orðinna er sú, að eftir 14 ára aldur vex fólkið minna nú en áður eins og kemur greinilega fram af rannsóknum Kiil’s (11). Hann fann að á norsk- um piltum var, árið 1795, ör- astur vöxtur þeirra milli 17 og 18 ára og til 21 árs er hann um 3 cm. á ári, en 1935 var mestur vöxtur milli 14 og 15 ára og eft- ir 18 V2 árs aldur er hann minni en 1 cm. á ári. Það er greinilegt, að vaxtar- auki íslendinga stafar aðallega af örum vexti á III. vaxtarskeiði og það hefst fyrr nú en áður. Á þessu skeiði fór kynþroski fram og spurningin er hvort hann hafi þá einnig færzt fram? Hér á landi hafa engar rannsóknir verið geröar á kynþroskaaldr- inum, en rannsóknir á öðrum þjóðum sýna að menarche-ald- urinn hefir lækkað á síðustu áratugum (G.Backmann (12)). í Noregi t. d. var hann 17,0— 17,64 ár á árunum 1839—’67, en 1935 er hann 14,5—15,09 ár eða hefir lækkað um liðlega 2 ár á þessum tíma. í þessu sam- bandi vil ég geta þess að sam- kvæmt athugunum Back- mann’s (12) hefir menopause- aldur Evrópumanna hækkað um 3 ár á síðustu 100 árum eða úr 45 í 48 ár. Frjósemisár- um konunnar hefir því fjölgað um 5—6 ár á einni öld. Það má því telja víst, að einnig hér á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.