Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 30
146 LÆKNABLAÐIÐ líkamans án milligöngu hor- móna. í því sambandi má minna á misnæmi líkamans fyr ir insulíni eftir því á hverju hann hefir verið alinn og sem er óháð áhrifum heiladinguls- ins. Mason og Wolfe (26) fundu að gonadotropha hormónið minnkar hjá kvenrottum í svelti. Moore og Samuels (26) sýndu fram á minnkaða starf- semi sekundæru kynkirtlanna á karlrottum, sem voru á thia- min-fátæku fæði, en útkoman varð sú sama þó rotturnar fengu nægjanlegt thiamin, ef þær aðeins fengu ekki meira fóður en thiamin-snauðu rott- urnar höfðu lyst á. Ef rotturn- ar fengu gonadotroph hormón, varð þroski kynkirtlanna eðli- legur þó fæðið væri óbreytt. Ó- nóg fóður tekur einnig fyrir oestruscyklus hjá rottum, en gonadotroph hormón framkall- ar hann aftur, þó þær séu áfram á sama fóðri. Minni eggjahvíta en 7% af fóðrinu truflar einnig eostruscyklus hjá rottum og gonadotroph hormón gerir hann eðlilegan aftur (Guilbert og Goss (26). Þessar tilraunir sýna, að mynd- un gonadotropha hormónsins er háð bæði nægilegu fóður- magni og nægri eggjahvítu. Loks sýna rannsóknir Mulin- os og Pomerantz (26), að á rottum, sem eru ónóg aldar um lengri tíma, dregur mjög úr vexti, en hann eykst aftur og rotturnar taka að þyngjast, þó fæðið sé óbreytt, ef þeim aðeins er gefið vaxtarhormón. Með hliðsjón af þessum dýratilraun- um er unnt að rekja aðalþráð- inn í áhrifum fæöumagnsins á líkamshæö og kynþroskaaldur íslendinga, en hvort þar í sé allur sannleikurinn um orsak- ir til breytingarinnar á líkams- hæðinni fólginn, skal ég láta ósagt. HEIMILDARRIT: 1) Snorri Sigfússon: Mælingar barna i barnaskóla Akureyrar 1931—’40, Rvk. 1942. 2) D. Sch. Thorsteinsson: Heil- brigðisskýrslur 1911—1920, bls. 148, Rvk. 1922. 3) Páll Jónsson: Hæð íslendinga, Skírnir 1914, bls. 84. 4) L. Ribbing: Quelques mesures antliropologiques. Acta Univ. Lundiensis, Lund 1911. 5) Guðmundúr Hannesson: Kör- permaszc und Körperpropor- tionen der Islander. Á. H. í. 1924—’25. Rvk. 1925. 6) R. Martin: Lehrbuch der An- tliropologie, Jena 1928. 7) C. Schiötz: Somatologische und Functionelle Untersuchungen an 300 jungen norwegischen Frauen. Videnskaps Akad. Skr. I. M. N. Kl. 1935, nr. 11, Oslo 1936. 8) Július Sigurjónsson: Mataræði og lieilsufar á íslandi. Rann- sóknir Manneldisráðs I. Rvk 1943. 9) E. C. Buechi: Die Ánderung der Körpcrhöhe beim „Erwachse- nen“ Menschen. Illrd Interna- tional Congress of Antropologi-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.