Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1952, Side 21

Læknablaðið - 01.04.1952, Side 21
LÆKN ABLAÐIÐ 125 halda einhver sýkladrepandi lyf, svo sem euflavin, panflav- in, formaldehyd o. s. frv. Elcki tel ég sennilegt að þessi lyf geti haft nokkur áhrif á sýkla þá, sem bólgunni valda, djúpt í tonsillum eða slímhúS koksins. Þegar sulfalyfin komu til sögunnar, var fljótlega fariS aS reyna þau viS hálsbólgu. Þótt- ust ýmsir læknar sjá góSan á- rangur, en aSrir lítinn. Snemma hefir veriS fariS aS nota sulfa viS hálsbólgu hér á landi og all-almennt. Má marka þaS af því, aS oft biSur fólk ennþá um „rauSu hálstöflurn- ar“, prontosil. ÞaS er auSvitaS um háls- bólgu eins og ýmsa aSra sjúk- dóma, aS hún hagar sér á ýmsa vegu, svo erfitt er aS draga á- lyktanir af einstökum dreifS- um tilfellum í praxis. ÞaS dug- ar ekkert annaS en vel skipu- lagSar tilraunir og athuganir á fjölda sjúklinga. MarkverSustu tilraun, sem ég veit um aS gerS hafi veriS meS áhrif sulfalyfja á þennan sjúkdóm, gerSi Kaj Larsen í Blegdamsspítalanum í Khöfn áriS 1945. Hann skipti sjúklingunum í 3 flokka, um 170 í hverjum. Gaf hann einum flokknum sulfa- thiazol, öSrum sulfanilamid, en þeim þriSja venjulega meSferS án sulfa. Flokkarnir voru sam- bærilegir aS öllu leyti. Skammt ar voru 4X2 töflur af sulfani- lamid og 6X2 töflur af sulfa- thiazol á sólarhring handa full- orSnum, en hlutfallslega minna handa börnum. Allir höfSu sjúklingarnir 38.5° hita eSa meira í byrjun meSferSar. Árangur var dæmdur eftir því 1) hve fljótt hitinn féll, 2) hve lengi sjúkl. voru rúmfast- ir, 3) áhrifum á líSan þeirra og 4) fjölda fylgikvilla. NiSurstaSan varS sú. aS j; essi sulfalyf höfSu ekki áhrif á gang sjúkdómsins, viSvíkjandi neinu þessara atriSa. Sérstak- lega var bent á aS jiau hindr- uSu ekki abscessus peritons- illaris. Þessi sama aSferS var einnig reynd á 120 sjúkl. meS absc. peritonsillaris meS svipuSum árangri. Þurftu álíka margir aSgerSar viS, sem sulfa fengu og hinir, sem ekki fengu þaS. Á tonsillitis ulcerosa (unt 60 sjúkl.) og mononucleosis in- fectiosa (álíka margir sjúkl.) virtust þessi sulfalyf heldur ekki verka. Kaj Larsen dró þá ályktun af þessum tilraunum sínum aS ekki væri ástæSa (indication) til aS nota þessi lyf (og senni- lega heldur elcki önnur skyld lyf) viS tonsillitis acuta, t. phlegmonosa, t. ulcerosa eSa mononucleosis infectiosa. Ég notaSi stöku sinnum sulfalyf viS svæsnar hálsbólg- ur, áSur en ég kynntist þessum tilraunum, en get lítiS dæmt

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.