Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 127 áhrif á tonsillitis ulcerosa (Vincenti) (26sjúkl.). Þessar tilraunir með sulfalyf og penicillin í Blegdamsspítal- anum virðast benda mjög á- kveðið á, hvers vænta má af þessum lyfjum við tonsillitis ac., þ. e. einskis af sulfa, en þó » nokkurs af penicillini. í þessu sambandi þykir mér rétt að geta hér um penic. töfl- ur, sem töluvert hafa verið not- aðar, hæði hér og erlendis, sem „sogtöflur“ eða „munntöflur“, til að láta renna í munni, í von um að lyfið hefði þannig bein (local) áhrif á tonsillitis eða aðrar bólgur í hálsi eða munni. Ég liefi séð nokkrar greinar um þetta efni bæði í skandinav- iskum og amerískum ritum, og er þar varað við þessari notkun penicillins, þar eð hún sé gagnslaus með því að lyfið muni á þennan hátt ekki ná til sýkla þeirra er bólgunni valda, og geti auk þess verið X beinlínis skaðleg, valdið stoma- titis ulcerosa og slæmum phar- «■ vngitis. Ég liefi rekizt á allmörg slík tilfelli. Skýringin á þessu fyrirhrigði er sögð vera, að penicillinið eyði eðlilegri munnflóru og skapi þannig skaðlegum sýklum lífsskilyrði. Ég nota penic. yfirleitt ekki við tonsillitis ac. nema i fyrsta lagi, ef sjúld. er mjög þjáður, með háan hita og yfirvofandi fylgikvilla (komplikatioíiir). I öðru lagi við fylgikvillaua sjálfa, svo sem adenitis colli o. fl. f þriðja lagi í þeim tilfellum, sem hafa langvarandi hitaslæð- ing og slappleika í framhaldi af t. ac. Án þess að geta fullyrt nokkuð um árangurinn af pen- ic. meðferð í slíkum tilfellum, sem ég hefi nefnt, þar eð ekki hefir verið um neinar skipu- lagðar tilraunir að ræða, þyk- ist ég þó oft hafa séð góð áhrif af lyfinu. Mér hefir ekki tekizt að finna neitt ritað um meðferð á t. ac. með aureomycini eða öðrum nýrri antibiotica. Ég hefi aðeins prófað aure- omycin á tveim hálsbólgusjiikl ingum á öðrum degi sjúkdóms- ins í háðum tilfellum, og gaf þeim 250 mg. 6. liverja klukku- stund. Þeir urðu báðir liita- lausir eftir 1—1 % sólarhring, en auðvitað getur það hafa ver- ið tilviljun ein. Læt ég þetta nægja um með- ferð á t. ac. simplex. Meðferð á tonsillitis phlegmonosa. Ég gef þessuin sjúklingum eins og öðrum hálsbólgusjúkl. antineuralgica og skolvatn. Auk þess finnst mér sjálfsagt að reyna penicillin fyrst í stað, en fari hólga og verkir vaxandi þrátt fyrir þessa meðferð, má búast við að graftarígerð hafi mvndazt, enda þótt ekki finnist fluctuation. Er þá ekki um ann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.