Bændablaðið - 10.01.2013, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 10.01.2013, Blaðsíða 9
9Bændablaðið | Fimmtudagur 10. janúar 2013 Umsókn um orlofs styrk/orlofsdvöl Hér að neðan er að finna umsóknareyðublað um orlofsstyrk eða orlofsdvöl í húsunum að Hólum sumarið 2013. Auk úthlutunar orlofsvikna að Hólum er gert ráð fyrir að í ár verði úthlutað u.þ.b. 70 orlofsstyrkjum til bænda. Upphæð hvers orlofsstyrks verður kr. 38.500 miðað við sjö sólarhringa samfellda orlofsdvöl, innanlands en kr. 5.500 á sólarhring við styttri dvöl. Vinsamlegast raðaðu í forgangsröð hvort þú óskir frekar úthlutunar orlofsstyrks eða orlofsdvalar með því að merkja 1 og 2 í viðkomandi reiti (bara 1 ef einungis annað hvort kemur til greina). Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 15. mars 2013. Athugið að þeir sem fengu úthlutað orlofs- styrk á sl. ári og nýttu ekki til fulls þurfa að sækja um að nýju). Orlofsstyrk árið Að Hólum árið Nafn umsækjanda Kennitala Heimilisfang Símanúmer Undirskrift og dagsetning Póstnúmer og staður Hefur þú fengið úthlutað orlofsdvöl eða orlofsstyrk hjá Bændasamtökunum áður? Ef já, hvar og hvenær fékkstu síðast úthlutað? Hvernig búskap stundar þú? Undirrituð/Undirritaður sækir hér með um: Orlofsdvöl að Hólum - Tímabilið: Já Nei Já Nei Umsóknina skal senda fyrir 15. mars nk. rafrænt á netfangið ho@bondi.is eða á póstfang Bændasamtaka Íslands: Bændahöllin v/Hagatorg, 107 Reykjavík, merkt Orlofsdvöl sumarið 2013 Sumarið 2013 Orlofsstyrk Orlofsdvöl að Vaðnesi í Grímsnesi - Tímabilið: Óskum eftir bújörðum og öðru landnæði til sölumeðferðar Við byggjum á þekkingu og reynslu varðandi búrekstur og sölu eigna. Nánari upplýsingar veita: Björgvin Guðjónsson búfræðingur og löggiltur fasteignasali eða Héðinn B. Ásbjörnsson fiskeldisfræðingur og sölufulltrúi Sími 510-3500 eða eignatorg@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Lítur vel út, hér er á ferðinni einhver besta varmadæla sem komið hefur fyrir stærra húsnæði og sundlaugar. Getur notað vatn, sjó, jörð og loft til orkuöflunar. NIBE F1345 eyðir litlu og sparar mikið. Stærðir frá 24 til 540kW NIBE frá Svíþjóð Stærstir í Evrópu í 60 ár W NIBE™ F1345 | Jarðvarmadæla Ný kynslóð af varmadælum. Nýtt Er rafmagns reikningurinn á ári 1, 2, 5, 10, 20 milljónir eða meira? Er þá ekki kominn tími til að við tölum saman? FFriorka www.friorka.is 571 4774

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.