Bændablaðið - 23.05.2013, Qupperneq 41

Bændablaðið - 23.05.2013, Qupperneq 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 23. maí 2013 Rúlluplast, bindigarn og net SUMARVERÐ 2013 Afhendum frítt á afgreiðslur Samskipa-Landlutninga um land allt VISQUEEN rúlluplast 75 cm Hvítt / Grænt / Svart 11.100,- 11.600,- VISQUEEN rúlluplast 50 cm Hvítt / Grænt 8.900,- 9.400,- Pippo ECO-net 1,23 m x 2000 m 12.200,- 12.930,- Piippo MagicBlue net 1,23 m x 3100 m 22.100,- 23.430,- Piippo MagicBlue net 1,30 m x 3100 m 21.500,- 22.790,- Piippo HYBRID net 1,23 m x 4000 m 27.300,- 28.940,- Piippo rúllubindigarn 1000 m/kg (5 kg hnota) 2.020,- 2.140,- Piippo baggabindigarn 400 m/kg (5 kg hnota) 2.020,- 2.140,- Piippo ferbaggagarn 130 m/kg (9 kg hnota) 3.450,- 3.660,- Greiðslufrestur Verð án VSK Plast, garn og net Verðlisti - SUMARVERÐ 2013 Staðgreiðsla Verð án VSK GREIÐSLUSKILMÁLAR: STAÐGREIÐSLA: Staðgreiðsla eða greiðsla við móttöku greiðsluseðils. GREIÐSLUFRESTUR: 2 gjalddagar - 15. júli og 15. október 2013. 50% greiðist 15. júlí 2013 og eftirstöðvar greiðast 15. október 2013. REYKJAVÍK - AKUREYRI ÞÓR HF ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 10 | Akureyri: Lónsbakka | Sími: 568-1500 | www.thor.is OUEE POLIWRAP Finnska PIIPPO bagganetið og bindigarnið þekkja íslenskir bændur af yfir þriggja áratuga frábærri reynslu. PIIPPO er leiðandi framleiðandi á sínu sviði og net og garn frá PIPPO hefur ávallt verið í hæsta gæðaflokki. Nýtt! VISQUEEN 5-laga rúlluplast í hæsta gæða- flokki, framleitt í Bretlandi eftir ströngustu kröfum úr besta fáanlega hráefni. VISQUEEN rúlluplast hefur verið notað af íslenskum bændum í mörg ár með frábærum árangri. Hentar jafnt á rúllur sem stórbagga. Eitt vandaðasta plastið sem völ er á í dag. Fimmtán krakkar á aldrinum sex til sextán ára, sem eru í píanónámi hjá Magneu Gunnarsdóttur í Þjórsárskóla og Flúðaskóla á vegum Tónlistarskóla Árnesinga, gerðu sér lítið fyrir föstudaginn 22. mars síðastliðinn og efndu til píanóáheitadags í Brautarholti á Skeiðum. Þau spiluðu samtals í 16 klukkutíma, auk þess að vinna í tónfræðinni sinni. Alls söfnuðust 151.700 krónur, sem krakkarnir ákváðu sjálf að skyldu renna beint til Einstakra barna. Peningarnir voru formlega afhentir föstudaginn 18. maí en það var Guðmundur B. Gylfason, formaður Einstakra barna, sem tók á móti þeim. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri en nöfn barnanna á myndinni eru þessi (hausaröð, frá vinstri til hægri): Anna Birta Jóhannesdóttir, Edda Guðrún Arnórsdóttir, Sigríður Lára Jónasdóttir, Leifur Þór Leifsson, Hekla Salóme Magnúsdóttir, Sigurður Arnar Leifsson, Guðmundur Heiðar Ágústsson, Ljósbrá Loftsdóttir, Guðmundur B. Gylfason, Bryndís Einarsdóttir, Þrándur Ingvarsson, Ástráður Sigurðsson, Margrét Inga Ágústsdóttir, Þórkatla Loftsdóttir. Á myndina vantar eldri nemendur sem einnig tóku þátt í söfnuninni en gátu ekki verið við afhendinguna: Brynja Pálsdóttir, Hrafnhildur Magnúsdóttir og Hafdís Smáradóttir. /MHH Píanónemendur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi: Færðu Einstökum börnum 151.700 kr. að gjöf Bændablaðið kemur næst út 6. júní Smáauglýsingar. 5630300

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.