Bændablaðið - 24.04.2013, Síða 11

Bændablaðið - 24.04.2013, Síða 11
Bændablaðið | Miðvikudagur 24. apríl 2013 11 Eflum fjölbreyttan landbúnað Íslenskur landbúnaður felur í sér mikil tækifæri til öflugrar sóknar. Sjálfstæðisflokkurinn vill efla fjölbreyttan landbúnað á grundvelli einkaframtaks og frelsis til athafna. Landbúnaður er öryggismál og byggir á sérstöðu Íslands sem matvælaframleiðslulands. „Ný stjórnvöld þurfa að sækja fram með frjálsum huga, greina og grípa tækifærin sem bíða landbúnaðarins. Við þurfum að hefja nýja sókn til betri afkomu í landbúnaði og sókn til fjölbreyttari og sterkari byggða í sveitum.“ Haraldur Benediktsson – 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi › Eflum heilbrigða samkeppni með landbúnaðarafurðir › Aukum framfarir með öflugri menntun og hagnýtum rannsóknum › Eflum útflutning á grunni hollustu, hreinleika og gæða Sjálfstæðisflokkurinn XD.IS

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.