Bændablaðið - 24.04.2013, Qupperneq 43

Bændablaðið - 24.04.2013, Qupperneq 43
43Bændablaðið | Miðvikudagur 24. apríl 2013 ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Fáanlegt hjá dýralæknum og búrekstrarvöruverslunum Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila í síma 820 2240 Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol                           !  "#!   !             !"#  $        "         !"# $   %&%' (  ) ***'%' ( ) + , )   --   ).. // 0  ' %&  '    ( $)*     +  ,*   --*. )/" 1$$2$3245$1 1$$2 6578197  Á laugardaginn var haldið mál- þing um íslenskan matvæla- iðnað, umhverfis mál og vist væna nýsköpun sem Nýsköpunar- miðstöð Íslands, Matís og Samtök iðnaðar ins stóðu að. Á sama tíma var efnt til sýningar á verkefnum nemenda í vist vænni nýsköpun mat væla, en nemendur höfðu keppt um titilinn vænlegasta og vist vænasta nýsköpunar- hugmyndin á matvælasviði árið 2013 í keppninni Ecotrophelia Iceland. Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir og Sigríður Hulda Sigurðardóttir, nemendur við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands, sigruðu í Ecotrophelia Iceland að þessu sinni, en þær framleiddu og hönnuðu vöruna Hai Shen, sem er skyndisúpa búin til úr sæbjúgum sem ætlunin er að setja á Kínamarkað. Súpan fékk afburðadóma er varðar bragð, útlit, þróun og ekki síst hve umhverfisvæn framleiðslan er. Sigurvegarar keppninnar munu fara með vöruna í Evrópukeppni Ecotrophelia í Köln í október. Ecotrophelia Iceland er haldin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Matís og Samtökum iðnaðarins. /ehg Sæbjúgnaskyndisúpa á Kínamarkað sigraði Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir og Sigríður Hulda Sigurðar- dóttir, nemendur við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands, sigruðu í Ecotrophelia Iceland 2013 með skyndisúpu sem búin er til úr sæbjúgum. Mynd / SBA Garðyrkjuverðlaunin verða afhent í áttunda sinn við hátíðlega athöfn á opnu húsi hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl. Með verðlauna veitingunni vill LbhÍ heiðra þá sem staðið hafa sig vel í að vinna að framgangi garðyrkjunnar á ýmsum sviðum hennar. Sú hefð hefur skapast að afhenda verðlaun í þremur flokkum. Fleiri en einn geta þó fengið verðlaun í hverjum flokki en það er í höndum dómnefndar hverju sinni að ákveða það. Dómnefndina skipa að þessu sinni eftirtaldir starfsmenn skólans: Björgvin Eggertsson, verkefnisstjóri Grænni skóga, Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður Starfs- og endurmenntunardeildar, og Guðrún Þórðardóttir bókasafnsfræðingur. Það er metnaður skólans að sem flestir komi að því að velja þá aðila sem við viljum heiðra hverju sinni. Með þessu bréfi er óskað eftir tilnefningum frá öllum þeim sem láta sig málið skipta í þessa þrjá flokka. Hverri tilnefningu þarf að fylgja örstutt röksemdafærsla fyrir því af hverju viðkomandi á verðlaun skilið. Verðlaunaflokkarnir eru eftir- farandi: 1. Heiðursverðlaun garðyrkjunnar => Hér er óskað eftir tilnefningum um einstaklinga sem skarað hafa fram úr á sviði garðyrkjunnar að mati stéttarinnar og skólans. 2. Verknámsstaður ársins => Hér er óskað eftir að tilnefndur verði verknámsstaður ársins 2013, staður sem hefur staðið sig sérlega vel við að leiðbeina nemendum skólans í verknámi. 3. Hvatningarverðlaun garðyrkj- unnar => Hér er óskað eftir að tilnefndir verði aðilar sem eru að vinna að athyglisverðum og framsæknum nýjungum í greininni og eiga skilið að fá hvatningu til að halda áfram á sömu braut. Garðyrkjuverðlaun 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.