Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 21

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 51 sjúkdómar, sem tíðast eru rangt greindir, enda kera þeir oft grímu annarra kvilla, og auk þess er greining þeirra talsvert þjálfunaratriði. Þegar þess er hins vegar gætt, að sérhver þunglyndis- sjúkdómur er í sjálfu sér lífs- liættulegt ástand vegna suici- dium-hættunnar, en batahorf- ur yfirleitt ágætar, þá er mikið í húfi, að sjúkdómurinn sé greindur í upphafi. Verður því reynt hér í stuttu máli að gera grein fyrir þeim klínísku þált- um, sem marka sérhvert þung- lyndisástand, þ. e. a. s. sjm- droma depressivum, ])ótt svo umfangsmiklu efni verði auð- sæilega þröngur stakkur skor- inn í stuttri tímaritsgrein. Mun því einungis verða stiklað á aðalatriðum og síðan gerð nokkur skil helztu tegundum þunglyndissjúkdóma til al- mennrar glöggvunar og yfir- sýnar. Fræðilegar, jisykopalo- logiskar skýringar verða hins vegar látnar liggja á milli hluta, þar sem þær hafa ein- ungis sérfræðilegt gildi. Klínísk einkenni (Synd rom a depressivum.) Þau sálrænu einkenni, sem frá psykopatologisku og klin- isku sjónarmiði eru talin merki um þungljmdissjúkdóm og ávallt eru fyrir hendi, hvers konar tegund sem um er að ræða og hvort sem sjúkdómur- inn er léttur eða þungur, eru fólgin í truflunum á þrenns konar sviðum sálarlífsins: 1) tilfinningalífi, 2) hugsun, 3) athafna- og viljalifi. Röskun þessarar þrenning- ar leiðir síðan til margvíslegra aukaeinkenna, sem tíðum eru lítt áherandi, a. m. k. í vægmn tilfellum, svo sem hölsýni, sjálfsásakana, sektarkennda, ranghugmynda, of skynj ana (raddir) og sjálfsmorðsþanka. Truflanir þessar valda sér- kennilegri upplifun í sálarlífi sjúklingsins og hafa í för með sér auðgreinanlega atferlis- háttu, sem taka einkum til lát- hragðs og limaburðar og sér- kenna klíníska mynd þung- lyndisástandsins. 1) Röskun tilfinningalífsins er fólgin í lækkun geðslagsins (e. hasic mood, þ. Grund- stimmung), þ. e. hins langvar- andi, ríkjandi geðblæs ein- staklingsins, og er sú breyting undirrót allra annarra ein- kenna. Geðlækkunin kemur fram i hátterni sjúklingsins sem auð- greinanlegar hreytingar á svip- brigðum, líkamshurði og rödd. Andlit sjúklingsins fær á sig grímu, sem erfitt er að lýsa með orðum, en glöggir læknar þekkja við fvrstu sýn. Öll svip- hrigði verða treg, líflaus eða nálega útþurrkuð, og andlits- drættir eins og stirðnaðir eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.