Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 55 Batahorfur eru yfirleitt góð- ar. 3) Depressio involutionalis byrjar fyrst um 45—55 ára aldur og hefur sérstæða sjúk- dómsmynd, sem áður var tal- in standa í sambandi viS um- brigðatímabiliS. Á Norður- löndum og á meginlandinu er þessi tegund þunglyndis talin til psychosis manio-depressiva, en i engilsaxneskum löndum er hún talin sérstök tegund þunglyndis (sjúkdómseining). Þessi þunglyndistegund er al- geng meðal kvenna í climae- terium, en er einnig tíð meðal karlmanna. Einkennin byrja oft hægfara með önuglyndi og „pirringi“, og kvíði, eirðarleysi og ráðleysi eru mest áberandi óþægindi. Sjúkdómurinn er oft mjög langvinnur og suicidium-hætt- an mikil. Persónuleiki þessara sjúklinga hefur áður ein- kennzt af nákvæmni og sam- vizkusemi. 4) Depressio praesenilis var talin standa i sambandi við ellibreytingar heilans, en sennilegt þykir, að þar séu einnig sálrænar hreytingar að verki. Einkenni þessa þung- lyndis eru oftast óbærileg kvíðni (anxiety), svefnleysi og eirðarleysi, og ýmiss konar líkamleg óþægindi, svo sem höfuðverkur, svimi, hjartslátt- arköst o. fl. Minnistruflanir eru einnig algengar. Batahorfur fara að mestu eftir líkamlegu ástandi sjúkl- ingsins. ECT hefur horið betri árangur við þessa tegund þung- lyndis en flesta aðra þung- lyndissj úkdóma. Depressiones exogenes. 1) Depressio reactiva er þunglyndi, sem brýzt út í sam- bandi við meðvitað andlegt á- fall — trauma psychicum — eða langvarandi togstreitu i sálarlífi sjúklingsins. Andlega áfallið, sem gagntekur hug sjúklingsins, getur verið sorg- legur athurður, skyndilegt and- streymi eða vonbrigði, en liitt er þó miklu algengara, að um sé að ræða langvarandi með- vitaða sálkreppu (conflict), er sjúklingurinn kemst ekki út úr af eigin rannnleik. T. d. eru langvarandi togstreitur i lijónahandi algengar orsakir þessarar þunglyndistegundar. Depurðin er í slikum tilvikum ekki sérlega áberandi, heldur miklu fremur önuglyndi, við- kvæmni og vanstilling í skapi. Sjúklingarnir eru spenntir og strengdir og hættir til þess að fá grátköst eða reiðiköst, kvarta um svefnleysi og „taugapirring", en gera sér ofl ekki sjálfir grein fyrir orsök- unum. Gangur sjúkdómsins og bata- horfur fara að miklu leyti eft- ir ytri aðstæðum, persónuleika sjúklingsins og hæfileika lians
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.