Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 93 ingum. Brjósthol var opnað i tilraunaskyni hjá 19. Brolt- nám hjá 8 (brottnám lunga hjá 6, lungnablaðs lijá 2). Eng- in aðgerð var gerð á 8 sjúkling- um. Hér hafa þá hlutfallslega fleiri verið teknir lil aðgerðar en víða annars staðar. Getur það m. a. stafað af því, að við séum öðrum ósnjallari án að- gerða að sanna, að æxli sé óskurðtækt, en þó held ég, að orsökin sé fremur sú, að við viðurkennum ekki öll þau sjónarmið, sem flestir telja mæla á móti aðgerð. Við þessa sjúklinga má einskis láta ó- freistað, þar sem hrottnám er þeirra eina hatavon. Hjá þeim, sem hrottnám liefur verið framkvæmt á eða tekið sýnishorn, hefur vefjar- greiningin verið þessi: Karlar Konur Ca. epidermoides 5 0 Ca. anaplastica 8 3 Oat cell 3 2 Adenocarcinom 2 1 Adenomatosis pulmonum 1 0 Alls 5 11 5 3 1 Alls 19 6 25 Af þeim sjúklingum, sem unnt hafði verið að fram- kvæma brottnám á, dó einn eftir skurðaðgerð eða /3/5%. Skurðdauði er viðast 12—15% eftir þessar aðgerðir eða mun hærri en eftir aðgerðir við öðr- um lungnasjúkdómum. Helztu heimildir: 1. Thoi'acic Surgery and Related Pathology by Gustaf E. Lind- skog, B. S„ M. A., M. D„ F. A. C. S. and Averill A. Liebo'w, B. S„ M. D. Appleton-Century-Crofts, Inc. 1953, 350.—396. bls. 2. Fréttabréf um heilbrigðismál, nr. 5, apríl 1950. 3. Surgical Diseases of the Cliest. Edited by Brian Blades, M. D„ The C. V. Mosby Company 1961, St. Louis, 150.—167. bls. Thorarinsson, Hjalti: Lung Cancer. S u m m a r y. The etiology and incidence of hronchogenic cancer is dis- cussed. The rapidly increasing incidence of lung cancer in many countries, including Ice- land, is pointed out. The various jtathological groujts are descrihed as well as symptoms and signs. Diag- nosis, in-ognosis and treatment are also discussed, and the im- portance of early diagnosis is stressed.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.