Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 79 ^JJia (ti l^( oranniion: Krabbamein í lungum Myndun og tíðni. Carcinoma bronchogenis hef- ur síðustu áratugina aukizl stórlega i mörgum löndum og er nú sums staðar, svo sem í Ameríku og Englandi, orðið algengasta krahbameinið með- al karlmanna. Vafalaust stafar þessi aukning að verulegu leyli af hetri sjúkdómsgreiningu, en þó virðist auðsætt, að einnig sé um ótvíræða aukna tiðni sjúkdómsins að ræða. Svo sem að líkum lætur, hafa komið fram margar kenningar um orsakir þessarar aukningar, og verður ekki unnt að nefna nema þær helztu hér. Wynder og Graham í Ameríku og Doll og Hill í Englandi(3) sýndu fram á mun meiri tíðni meðal þeirra, sem réyktu mikið af sígarettum, og athuganir þeirra Ijenda því vissulega til Sketch III: Shows the range of di- verticulosis coli of men. In every case there was diverticulosis of the flexura coli Sigmoideae, but in addition there was diverticu- losis found in the colon as the ciphers in the sketch show. Sketch IV: Accounts for the same items in women. þess, að reykingar geti valdið eða að minnsta kosti verið þáttur i myndun ákveðinna tegunda lungnakrahha. "Ýmis önnur efni hafa þó verið talin ekki síðri krabbavaldar i lungum, svo sem úraníum, ars- en, krómsölt, nikkel, kopar, tjara, ýmsar geislavirkar loft- tegundir, steinolía, asfalt og fleiri efni. Veirur hafa og ver- ið nefndar. Það er löngu vitað, að lungnakrahhi er sérstaklega al- gengur meðal námumanna, sem vinna við sérstök efni, svo sem krómsölt og ýmis geisla- virk efni, og var þessu fyrsl veitt athygli í námunum í Schneeberg í Þýzkalandi og Joachimstal, þar sem geisla- virkt málmgrýti var unnið með horunum. Rvkið í þessum grjótnámum innihélt ekki ein- ungis geislavirk efni, svo sem úraníum og radíum, heldur var einnig i því allmikið arsen. Sclmiorl, Rostosky og Saub(l) alhuguðu árið 1926 154 námumenn frá Schneeberg- námunum og fylgdu þeim nokkuð eftir. Af 21, sem dóu á því tímabili, sem rannsóknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.