Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 54
78 LÆKNABLAÐIÐ Reynt liefur verið að gera sér nokkra hugmynd um, liversu víðtækar pokamyndanir þessar eru í ristlinum. En eins og að framan getur, er það nokkrum vanda bundið, vegna ófullkom- inna lýsinga frá kryfjendanna hendi. Til skilningsauka liafa verið gerðar skýringarmvndir af ristlinum. Tölurnar, sem þar standa, tákna fjölda tilfellanna. Þess ber að gæta, að í flexura coli Sigmoidea eru undantekn- ingarlaust alltaf pokamyndan- ir, ef þær eru á annað borð til, en í hinum tilfellunum er þess þar að auki gelið, hversu hátt í ristlinum breytingarnar ná. Ef skýringarmynd fyrir karla er aðgætt, sésl, ])egar lesið er frá rectum, að fyrst verður fyr- ir talan 8. Það táknar, að í 8 tilfellum er getið um eina eða fleiri pokamyndanir neðst i flexura coli Sigmoidea. Þá kem- ur talan 33. I því lilfelli er að- eins sagt, að breytingarnar séu bundnar við flexura coli Sig- moidea. 1 þeim flokki er þessi óljósa lýsing: „Neðst í ristli voru nokkur diverticula". Talan 19 merkir fjölda tilfella i colon descendens auk breytinganna i colon Sigmoideum. Sama er að segja um aðrar tölur. Talan innan í hringnum táknar tíðni tilfella, þar sem eingöngu er um pokamyndanir í ampulla recti að ræða. Á sama liátt ber að lesa úr skýrmgarmyndinni fyrir konur. í nokkrum tilfellunum lítur út fyrir, eftir lýsingunum i krufningaskýrslunum að dæma, að um diverticulitis liafi jafnframt verið að ræða, og út- lit er fyrir, að aðeins í einu tilfelli hafi verið sprunginn poki. Hefur þá verið talið fram liið lielzta, sem um þessar poka- myndanir er getið í krufninga- skýrslunum, á tímabilinu 1934 —1958. ■ Sveinsson, Th.:' Diverticulosis of the digestive tract. SUMMARY. A survey is given on diverticulosis tracti intestinalis found at post mortem examinations performed at the Ðepartment of Pathology of the University of Iceland, Reykja- vík. The autopsy material consists of 2271 male and 1763 females exa- mined during a period of 25 years (1934—1958). Only one tractions diverticle was found in the lower part of the eso- phagus of a 45 years old woman. The tables refer to the diverti- cula as follows: Table I: Duodenal diverticulum. Table II: Diverticulum Meckeli. Table III: Diverticulum coli. In the same way the Sketches deal with: Sketch I: 16 out of 19 mentioned cases of diverticulum Meckeli show the distance from the neocoecal valve in cm. Sketch II: Gives the depth of 15 diverticula Meckeli out of 19 mentioned cases. ■■ r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.