Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 22
52 LÆKNABLAÐIÐ steinrunnir. Sjúklingarnir fá sérkennilega slikju í augun, svo að augnaráðið verður dauft og fjarrænt, augnhreyfingar Iiægar, augnalokin slútandi, deplunin fátíðari. Sænskir geð- læknar liafa kallað þessar svip- breytingar kringum augun augntregðu (ögonhiamning) og telja það öruggt þunglyndis- einkenni. Klassískt einkenni er einnig húðfelling á efra augna- loki nefmegin, Veraguth-fell- ingin. Hreyfingar verða hægar og stirðlegar, röddin veik og lágróma, og sjúklingurinn tal- ar með þyngslum og stunum. Yfir öllu yfirbragði sjúklings- ins hvilir þungi, deyfð og líf- leysi. Sjúklingurinn upplifir geðlækkunina tilfinningalega sem depurð, hryggð eða sút, og er þá oft grátandi og volandi, en hitt er þó miklu algengara, að tjáning geðshræringa sé al- gerlega lömuð. Sjúklingarnir kvarta þá um, að þeir geli hvorki grátið né hlegið, finni hvorki lil samúðar né andúðar og komist ekki í tilfinningalegl samband við annað fólk. Þessi tilfinningatómleiki (Gefúhl der Gefúhlslosigkeit) er sérkenn- andi fyrirbæri við þunglyndis- sjúkdóma. 2) Truflun á hugsun er fólg- in í almennri hömlun eða tregðu (e. retardation, þ. Hem- mung) á hugsunarstarfsemi og kemur fram í hátterni sjúkl- ingsins sem seinleiki í tali og svörum og hugsunarörðugleik- ar. Talið verður þunglama- legt, silalegt og slitrótt; sjúkl- ingarnir segja lítið ótilkvadd- ir, svo að oft verður að toga út úr þeim hvert einasta orð; þeim veitist erfitt að orða liugs- anir sínar, og þá rekur oft i vörðurnar. Hugsanagangur verður áberandi tregur og hug- renningatengsl sein, en alltaf þó í rökréttu samhengi. Sjúklingarnir lýsa þessum hugsunarörðugleikum þannig, að þeir séu „tómir í höfðinu“, „konánir úr sambandi“, „alger- lega ringlaðir" o. s. frv. Ein- beiting hugsunarinnar verður sérstaklega erfið, sjúklingarn- ir eiga bágt með að lesa blöð og fylgjast með í samræðum. Þeir kvarta því tíðum um minnisleysi, þótt minni sé reyndar óskert. Inntak liugsan- anna fær á sig dapurlegan og bölsýnan blæ; sjúklingarnir tapa gleði sinni, finnst allt grátt og bversdagslegt í kring- um sig og finna enga ánægju í daglegum störfum. 3) Truflun á athafna- og viljalífi kemur fram í hátterni sjúklingsins sem hægar og sila- legar lireyfingar, og sjálfur upplifir sjúklingurinn hana sem almennt athafna- og fram- taksleysi. Sjúklingarnir eiga erfitt með að liafa sig að verki, einkanlega á morgnana, missa álniga á starfi sínu, eiga bágt með að takaákvarðanir, finnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.