Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 61 t Péíur Bogason I N MEMORIAM Hinn 8. febrúar 1961 andað- ist í Kaupmannahöfn Pétur Bogason yfirlæknir, 78 ára að aldri. Hann var fæddur í Kirkjubæ á Rangárvöllum 14. desember 1882, sonur Boga læknis Péturssonar og konu hans, Kristínar Skúladóttur læknis Thorarensens. Hann varð stúdent frá latínuskól- anum i Reykjavík árið 1902, en fór siðan utan og lagði stund á læknisfræði við Kaupmanna- hafnarháskóla. Embættisprófi lauk hann í janúar 1910. Þá þegar mun Pétur hafa verið fullráðinn i að helga starfs- krafta sína þeirri sérgrein, sem síðan átti hug Iians óskipt- an, meðan aldur entist, eða i rúma hálfa öld. Hóf hann feril sinn sem kandídat á Bose- rup Sanatorium í marz sama ár og starfaði þvínæst sem að- stoðarlæknir, fyrst við sjúkra- húsið í Hróarskeldu, síðan við Faksinge Sanatorium, á árun- um 1911—16 og loks við Vejle- fjord Sanatorium i rúm 3 ár. Einkum munu árin, sem hann starfaði á Vejlefjord Sanato- rium hafa orðið honum nota- drjúg. Um það leyti stóð Chr. Saugman, yfirlæknir hælisins, á tindi frægðar sinnar. Var hann ekki einungis langþekkt- asti berklalæknir á Norður- löndum, heldur kunnur víða um lönd fyrir hin merku braut- ryðjenda- og vísindastörf sin. Er það nokkuð til marks um bæfileika Péturs, að Saug- man skvldi velja hann til sam- starfs, en í þá aðstöðu komust vafalítið færri en vildu. Pétur bjó þannig yfir óvenju- góðri menntun i sérgrein sinni, þegar hann var ráðinn yfir- læknir og forstöðumaður hins nýstofnaða Sölleröd Sanatori- ums í ágústmánuði 1919. Starf þetta hafði hann siðan með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.