Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 81 sjálft, og gegnir það nokkuð öðru máli. En þeir, sem reykja ofan í sig, fá heitan reykinn á lungnaslímhúðirnar og með lionum mikið af sótkornum, er setjast á slímhúðir herkju- kvíslanna. Ef sú tilgáta er rétt, að or- sakasamhand sé milli sígar- ettureykinga og lungnakrabba, ætti hann smám saman að verða algengari meðal kvenna í þeim löndum, þar sem þær reykja nú orðið til jafns við karlmenn, svo sem í Englandi og Ameríku. Samkvæmt rann- sóknum síðustu ára virðisl þetta ætla að verða reyndin. Sígarettuneyzlan hefur auk- izt gífurlega hér á landi eða rúmlega l(K)-faldazt á 40 árum. Arið 1910 var innflutningur á sígarettum til íslands 1285 kg og 1949 129100 kg(2). (Neyzla hvers íhúa í enskum pundum var 1913 0.03, en 1947 1.39). í tóhaki er 2—5% nikótín, sem er mjög sterkt eitur. Þá má heldur ekki glevma því, að ar- sensambönd eru notuð sem skordýraeitur til úðunar á tó- baksplöntuna og gætu þannig orðið krahbavaldar, enda þótl flestir telji meiri líkur fyrir ])ví, að carcinogen-efni mynd- ist við hægfara bruna tóhaks- ins. Þá eru margir, sem hall- ast að því, að carcinogen-efni séu í sóti frá alls konar verk- smiðjureyk, enda sýnir sig, að lungnakrabbi er sérlega al- gengur í helztu iðnaðarhorgum Englands og nánasta umhverfi þeirra. Einnig hafa menn álit- ið, að talsverður þáttur í aukn- ingunni geti verið malhikun á götum og hin mikla hifreiða- fjölgun, og væri þá um carci- nogen-efni að ræða í útblást- ursreyk frá hifreiðum. Um síðustu aldamót var krabbamein í lungum sjaldséð og livergi meira en 2—4% allra illkynjaðra æxla. Á þriðja tug aldarinnar virðist víða verða mikil aukning. í London var það 6.76% allra krabbameina árið 1923, en 1928 14.15%. Sums staðar í Eng- landi og Bandaríkjunum er lungnakrabbi nú orðinn al- gengasta illkynjaða æxlið með- al karlmanna og 20—25% af öllum illkynja æxlum. Lungna- krahhi er nú valdur að um 10% allra dauðsfalla í Banda- ríkjunum og vfir 20% allra dauðsfalla meðal karhnanna. Arið 1955 dóu í Bandaríkjun- um 27.000 sjúklingar úr lungnakrabba. Hér á landi hefur verið um mikla aukningu að ræða sið- ustu árin. Engar áreiðanlegar heildartölur eru til frá fyrri árum, en samkvæmt krabba- meinsskráningu á vegum Krabbameinsfélags íslands, er nær yfir árin 1955—1959, er lungnakrabbi nú fjórða algeng- asta illkynjaða æxlið hjá karl- mönnum og 4.86% af þeim öll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.