Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 26
56 LÆKNABLAÐIÐ til nýtingar á geðlækningu. 2) Depressio neurotica er þunglyndisástand, sem kemur fram sem þáttur í taugaveikl- unarsjúkdómum, þar sem að- alorsakir eru óvitaðar, bældar togstreitur eða sálkreppur (conflicts). Aðaleinkennið er kvíðnin (anxiety), sem oft og tíðum gagntekur sjúklinginn. Þar sem þunglyndið er einn þáttur í varnaraðferðum sjúkl- ingsins gegn kvíðninni, þá verður þessi tegund að réttu lagi heimfærð undir tauga- veiklun. 3) Depressio symptomatica er það þunglyndi, sem kemur i kjölfar ýmissa líkamlegra sjúkdóma, einkum blóðleysis, heilaáverka, morbus Addison, morbus Cushing, acromegalia o. fl. Aðaleinkennið er lang- varandi þreytutilfinning (de- pressio asthenica), og er þung- lyndið sennilega afleiðing hinnar langvinnu, líkamlegu þreytu, sem kemur í veg fyrir, að sjúldingurinn geti lifað lífi sínu eins og hann áður gerði. Við læknisskoðun finnst oft járnskortur og truflanir frá meltingarfærum. Einnig hafa þessir sjúklingar tíðum haft sýkingar í öndunarfærum. Þessi þunglyndistegund er sér- staklega algeng meðal kvenna og er þá oft langvinn, með bata og versnun á vixl. Þunglyndis- ástand getur einnig oft verið fvrsta einkenni líkamlegra sjúkdóma, svo sem tumor cere- bri, paralysis generalis og annarra taugasjúkdóma. Samanburður á eðli og ein- kennum hinna tveggja aðal- flolcka þunglyndissjúkdóma leiðir þannig i ljós frábrigði í eftirfarandi atriðum, sem sér- staklega liafa hagnýtt gildi. Depressiones endogenes: 1) eiga sér ekki vtri ástæð- ur (,,ómótiveraðar“), en virð- ast bundnar eðlisfari manns- ins. 2) valda sérkennandi svefn- truflunum (svefni fyrri hluta nætur, svefnleysi seinni hluta nætur). 3) valda sérkennandi dæg- ursveiflum (vanliðan að morgni, vellíðan að kvöldi). 4) ECT getur stvtt gang sjúkdómsins í völdum tilfell- um. Depressiones exogenes: 1) eiga sér ávallt ytri ástæð- ur (andlegt áfall eða langvar- andi sálkreppu). 2) valda engum sérkennandi svefntruflunum (stundum þó andvökum fyrri hluta nætur). 3) valda engum sérkenn- andi dægursveiflum (stundum þó vanlíðan að kvöldi). 4) ECT hefur engin áhrif á gang sjúkdómsins. Suicidium-hættan er mikið vandamál í samhandi við sér- hvert þunglyndisástand. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.