Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 62
84 LÆKNABLAÐIÐ aður sjúkdómur kemur fyrir í kindum, hrossum og fleiri skepnum og kallast jagziekte. Frumurnar eru háar, þ. e. stuðlaþekja með fíngranuler- uðu cytoplasma. Cytoplasma er meira og litast daufar en í bronchogen æxlum. Sjaldnast er um að ræða necrosis eða ul- ceration í þessum æxlum, og j)au eru j)ví oftast einkenna- litil eða einkennalaus, unz sjúklingarnir fá mæði. Þegar uppgangur kemur, er hann þó oft mikill og þunnur, alll að því vatnskenndur og mjög sjaldan blóðugur. Sjúklingar, sem fá j)essa leg- und, deyja oftast úr öndunar- hilun, vegna þess að öndunar- hæfur lungnavefur smáeyðist. Auk þessara fjögurra flokka tala sumir um hlönduð æxli („mixed carcinoma“), ef frumur þeirra eru mjög fjöl- breytilegar. Einkenni. Það er svo með krabbamein í lungum eins og annars staðar, að lengi getur sjúkdómurinn verið án einkenna, eða j)á, að J)au eru svo óveruleg, að sjúkl- ingar leita ekki læknis. Hver einkennin verða og hversu fljótt ])au koma, fer fyrst og fremst eftir vaxtarstað (locali- satio) æxlisins. Því utar sem j)au vaxa í lunganu, j)ví seinna koma einkennin og ])eim mun óljósari verða J)au, og ef ])au vaxa alveg út undir yfirhorði, gefa j)au seint staðhundin ein- kenni, og fyrstu einkenni, sem sjúklingarnir fá, geta ])á verið frá meinvörpum, t. d. í heila eða beinum. Undantekning frá j)essari reglu eru J)ó yfirborðs- æxli í lungnatoppunum, svo- kallað superior sulcus æxli, eða Pancoast’s syndrome, sem gefa mjög mikil staðbundin einkenni, og sama gildir raun- ar, ef æxlið vex út í bein ann- ars staðar á brjóstveggnum. Hósti er oftast fyrsta ein- kennið og stafar J)á annað tveggja af ertingu frá æxlinu eða af bólgu, sem komin er í ofanálag. Þar sem miklir reyk- ingamenn hafa flestir stöðugt lungnakvef og J)eim sjúkdómi fylgir hósti, verður þvi erfið- ara að átta sig á J)essu ein- kenni hjá þeim. Oftast hreyt- ist J)ó hóslinn og verður stöð- ugri, og einnig breytist upp- gangur þeirra fljótt frá J)ví að vera lítill og slímkenndur og verður meiri og oft fljótt graft- arkenndur. Ilósti er, eins og vitað er, mjög algengt ein- kenni með kvefi og acut bron- chitis. Aðalatriðið er, ef hósti dregst á langinn eftir slíkar pestir hjá miðaldra og eldra fólki, að láta sér detta krabba- mein í hug og rannsaka sjúkl- inga með tilliti til þess mögu- leika. Einstaka sjúklingar taka eft- ir píphljóði, „\vheeze“, og ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.