Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 62

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 62
84 LÆKNABLAÐIÐ aður sjúkdómur kemur fyrir í kindum, hrossum og fleiri skepnum og kallast jagziekte. Frumurnar eru háar, þ. e. stuðlaþekja með fíngranuler- uðu cytoplasma. Cytoplasma er meira og litast daufar en í bronchogen æxlum. Sjaldnast er um að ræða necrosis eða ul- ceration í þessum æxlum, og j)au eru j)ví oftast einkenna- litil eða einkennalaus, unz sjúklingarnir fá mæði. Þegar uppgangur kemur, er hann þó oft mikill og þunnur, alll að því vatnskenndur og mjög sjaldan blóðugur. Sjúklingar, sem fá j)essa leg- und, deyja oftast úr öndunar- hilun, vegna þess að öndunar- hæfur lungnavefur smáeyðist. Auk þessara fjögurra flokka tala sumir um hlönduð æxli („mixed carcinoma“), ef frumur þeirra eru mjög fjöl- breytilegar. Einkenni. Það er svo með krabbamein í lungum eins og annars staðar, að lengi getur sjúkdómurinn verið án einkenna, eða j)á, að J)au eru svo óveruleg, að sjúkl- ingar leita ekki læknis. Hver einkennin verða og hversu fljótt ])au koma, fer fyrst og fremst eftir vaxtarstað (locali- satio) æxlisins. Því utar sem j)au vaxa í lunganu, j)ví seinna koma einkennin og ])eim mun óljósari verða J)au, og ef ])au vaxa alveg út undir yfirhorði, gefa j)au seint staðhundin ein- kenni, og fyrstu einkenni, sem sjúklingarnir fá, geta ])á verið frá meinvörpum, t. d. í heila eða beinum. Undantekning frá j)essari reglu eru J)ó yfirborðs- æxli í lungnatoppunum, svo- kallað superior sulcus æxli, eða Pancoast’s syndrome, sem gefa mjög mikil staðbundin einkenni, og sama gildir raun- ar, ef æxlið vex út í bein ann- ars staðar á brjóstveggnum. Hósti er oftast fyrsta ein- kennið og stafar J)á annað tveggja af ertingu frá æxlinu eða af bólgu, sem komin er í ofanálag. Þar sem miklir reyk- ingamenn hafa flestir stöðugt lungnakvef og J)eim sjúkdómi fylgir hósti, verður þvi erfið- ara að átta sig á J)essu ein- kenni hjá þeim. Oftast hreyt- ist J)ó hóslinn og verður stöð- ugri, og einnig breytist upp- gangur þeirra fljótt frá J)ví að vera lítill og slímkenndur og verður meiri og oft fljótt graft- arkenndur. Ilósti er, eins og vitað er, mjög algengt ein- kenni með kvefi og acut bron- chitis. Aðalatriðið er, ef hósti dregst á langinn eftir slíkar pestir hjá miðaldra og eldra fólki, að láta sér detta krabba- mein í hug og rannsaka sjúkl- inga með tilliti til þess mögu- leika. Einstaka sjúklingar taka eft- ir píphljóði, „\vheeze“, og ef

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.