Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 91 er augljóslega tilgangslaus. Af þeim 40—45%, sem teknir eru til aðgerðar, reynist að minnsta kosti helmingur hafa óskurðtæk æxli. Þessar tölur eru þó auðvitað mismunandi frá hinum ýmsu stöðum. Sums staðar eru gerðar aðgerðir lijá hærri hundraðshluta en hér er nefnt, en því fleiri reynast þá óskurðtækir. Skurðdauði eftir þessar að- gerðir er mjög misjafn, hjá flestum 10—15%, og fer fyrst og fremst eftir því, hvers kon- ar tilfelli menn taka til skurð- aðgerða. Þeir, sem ekki snerta við þeiin sjúklingum, sem eru líklegir að hafa æxli á mörk- unum að vera óskurðtæk, fá eðlilega lægri dánartölu. En við þessa sjúklinga má ekki láta ófreistað að framkvæma skurðaðgerð, því að það er eina hatavonin. Iielztu og alvarlegustu fylgi- kvillar eftir aðgerðir eru fistill frá berkju og út í lunga og fleiðruliolsígerð, og er hælt- ara við þeim, ef æxlið liggur mjög ofarlega, en einkum þó ef æxlisvefur finnst, þar sem berkjan var tekin i sundur. Fróunaraðgerðir koma auð- vitað til greina við krabba- mein í lungum eins og annars staðar, og geta þær bætt líðan sjúklinga verulega með því að koma í veg fyrir hlóðhósta og endurteknar lungnabólgur, og einnig geta þær linað verki um skeið. Mjög skiptar skoðanir eru um röntgengeisla til fróunar, og sama gildir um frumueitr- andi lvf, svo sem nitrogen mustard og Endoxan. Mjög há- spennt geislun, 1—2 millj. volt, eða cohalt-geislun, hefur ver- ið reynd sem lækning við lungnakrabba, en hrein und- antekning, að það liafi liorið árangur. Þar sem eftirrannsóknir hafa verið gerðar, kemur í ljós, að 5 árum eftir aðgerð eru aðeins 5—10% sjúklinga lifandi og án einkenna um aft- urlcast (recidiv), og eru þá taldir með þeir, sem ekki voru teknir til aðgerðar. Ef um vel afmörkuð æxli er að ræða, eru allt að 35% lifandi eftir 5 ár, ef ekki hefur fundizt útbreiðsla í sogæðum eða blóðæðum. Hjá Burford og samverka- mönnum(3) voru 9% lifandi eftir 5 ár af 1008 sjúklingum með lungnakrabba. 22% Jieirra, sem unnt var að gera skurðaðgerð á,voru lifandi efl- ir 5 ár. Hjá 60% sjúklinganna var brjóstholið opnað í til- raunaskyni, en aðeins reynd- ist unnt að skera meinsemdina brott hjá 35% þeirra. Brott- nám lungans var framkvæmt hjá 80% og lungnablaðs hjá 20%. Boj'd (Lahey clinic) (4) held- ur því fram, að árangur sé eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.