Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 8:; þessa tegund eru oatcell, small cell, round cell og spindle cell carcinoma eftir frumubygg- ingu, en alls konar millistig koma þó fyrir og blönduð æxli, þannig að fleiri frumu- tegundir koma fyrir í einu og sama æxlinu. Staðsetning er yfirleitt í aðalberkjum eða fyrstu greiningu, ]). e. þau vaxa ofarlegar í berkjutrénu en önnur æxli og berast þar af leiðandi fljótar inn í mið- mæti og einnig fljótar inn í æðar og til annarra líffæra. Einnig þessi tegund er algeng- ari meðal karla en kvenna. Margir telja þessa tegund svo illkynjaða, að aðgerð sé alltaf tilgangslaus, jafnvel ]>ótt ekki finnist meinvörp, því að reynslan sýni, að þessi æxli séu ælíð vaxin út fyrir lungað og lækning því vonlaus. Ad. III: Adenocarcinoma er heldur algengara lijá konum, og um 50% lungnakrabba bjá þeim eru af þessari tegund. Staðsetningin er einkum i smærri berkjum, þ. e. utar i lunganu en þau, sem á undan eru talin. Þeir sjúklingar, sem fá þessi æxli, eru yngri en þeir, sem fá aðrar tegundir lungna- krabba. Þessi æxli vaxa hratt og berast fljótt blóðleiðina i önnur líffæri, einnig berast þau fljótt með sogæðum. Þau hafa mikla tilbneigingu til þess að vaxa meðfram veggj- um berkjukvíslanna í áttina að lungnarótinni, og við brottnám þeirra er því nauðsynlegt að taka berkjugreinina í sundur eins nálægt lungnarótinni og unnt er (undirflokkar papil- lare, clear cell). Ad. IV: Bronehiolar carci- noma, einnig kallað alveolar cell carcinoma og adenoinato- sis pulmonum,er svo sem nafn- ið bendir til álitið vaxið frá frumunum í terminal bronchi- oli og eiga því upptök sin úl við vfirborð lungans. Frum- urnar eru oft slímmyndandi, og það virðisl útiloka, að þau geti átt upptök sín í alveoli, eins og áður var álitið, og einnig raða frumurnar sér oft- asl í kringum broncbioli. Þessi æxli vaxa bægt og ber- ast seint í eilla. Tveim teg- undum er lýst. Annars vegar er æxli, sem líkist staðbund- inni eða útbreiddri lungna- bólgu í gráa bepatisalion-stig- inu og getur náð yfir lungna- blað eða jafnvel allt lungað. Hin tegundin líkist meinvörp- um, og álíta margir, að þau gcli verið komin víðs vegar að i byrjun, en aðrir álíta, að um sé að ræða útbreiðslu eftir sog- æðum eða að æxlisfrumurnar dreifist eftir berkjutrénu, þ. e. bronchogen plantation (aerial metastases). Við sjúkdóms- greiningu er bættast við að villast á þessu æxli og bólgum. Þessi tegund er álíka algeng meðal karla og kvenna. Svip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.