Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 60
82 LÆKNABLAÐIÐ um. Flestum skýrslum ber saman um, að lungnakrabbi sé 6 til 8 sinnum algengari meðal karla en kvenna. Flest- ir sjúklingar eru á aldrinum 45—55 ára, en þó kemur sjúk- dómurinn bæði fyrir hjá þeim, sem yngri eru og eins eldri en það. ' S júkdómsfræði, í langflestum tilfellum virð- ist æxlið vaxið frá yfirborðs- frumum berkjukvíslanna, en þó bafa sumir haldið því fram, að það geti einnig vaxið frá slímkirtlum, sem þarna er mikið af. Um 60% æxlanna koma fyrir hægra megin og um 60% eru staðsett í efra lungnablaði. Virðist mjög sjaldgæft, að þau eigi upptök sin í miðblaði og lingula, en þó er ekki alllaf unnt að segja með vissu, livar æxlið hafi byrjað að vaxa, ef það er orðið mjög stórt. í berkjugreinunum er sluðla- þekja með bifhárum, en það er löngu vitað, að metaplasia á sér auðveldlega stað við ert- ingu og jafnvel næringarskort í slímhúðinni, og sést flögu- þekja því oft i gömlum berkla- holum, ígerðarholrúmum, berkjuskúlksholum og í kring- um gamla infarcta. Ekki er alllaf auðvelt að flokka þessi æxli eftir frumu- byggingu, en þó tala flestir um fjóra aðalflokka: I. Carcinoma epidermoidis (squamocellulare), eða flöguþekjukrabbi, sem er a. m. k. 50% af öllum krabbameinum í lunga. II. Carcinoma anaplastica, um 30%. III. Adenocarcinoma um 15%. IV. Carcinoma bronchiolaris um 3%. Ad. I: Um 85% þessara æxla koma fyrir meðal karl- manna. Þau vaxa mishratt, en þó yfirleitt hægt, og eru bata- horfurnar því einna beztar við jæssa tegund. En þau mesl dif- ferentieruðu af þessum æxl- um innihalda epithel-perlur, en venjulega er þó Iitil horn- myndun. Með tímanum berast þau í eitlana við lungnarót, en þau berast sjaldan með blóði til fjarlægra staða. Þessi æxli eru stundum orð- in mjög slór, þegar þau eru uppgötvuð, og jafnvel þótt þau séu ekki komin i önnur líf- færi, eru þau oft óskurðtæk vegna stærðar eða legu alveg inn við lungnarótina. Stundum eru þau vaxin inn í aðliggjandi líffæri eða út í brjóstvegg. Það er þessi tegund, sem áður var kallaður námukrabbi, en nú reykingakrabbi. Ad. II. Þessi æxli eru mjög illa differentieruð með pleo- morph frumum og vaxa mjög hratt, og meinvörp koma fljótt, bæði með sogæðum og einnig blóðleiðina. Undirflokkar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.