Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 44
72 LÆKNABLAÐIÐ b' ■ /-'orannn umniion: Diverticnlosis Yfirlit úr krufningarskýrslum Rannsóknarstofu Háskólans 1934—1958. Hér á eftir fer yfirlit yfir all- ar pokamyndanir, er fundizt liafa í tractus intestinalis við krufningar í Rannsóknarstofu Háskólans á árunum 1934— 1958, eða nánar greint þær pokamyndanir, sein getið er um í krufningarskýrslunum. En engan veginn er loku fyrir það skotið, að í einstökum tilfell- um liafi láðst að geta um þær við skýrslugerðina. Sé fæðuleiðinni fylgt, finnst pokamyndun fyrst í vélindi. Að- eins í eitl skipti er getið þar um pokamyndun. Er þar um 45 ára gamla konu að ræða. Pokamvndunin var lítil, „tekur litla ertu og á móts við það (divertic.) er kalkaður eitill“, eins og segir í lýsingunni. Eins og kunnugt er, eru til tvenns konar pokamyndanir í vélindi: Þrýstings- og tog-pokamvnd- anir (pulsations & tractions diverticula). I umræddu tilfelli er auðsætt, að um síðari mynd- unarháttinn er að ræða, því að útlit er fvrir, að samvextir við eitil, sýktan berklum, liafi vald- ið þessari pokamyndun. Ekki er getið um pokamynd- anir í maganum. Þar er aðal- lega getið um ástand slímhúð- arinnar, bólgur (gastritis), sár og æxli, ef fyrir hendi voru. I krufningaskýrslunum er svo á ný getið um pokamyndanir, þegar skeifugörninni er lýst. Þar er getið um 6 tilfelli alls. Eru það 4 karlar, en 2 kon- ur, shr. töflu I. Samkvæmt lýs- ingunum i krufningaskýrslun- um er staðsetning pokanna frekar neðan til í görninni. Að- eins í einu tilfellanna er þess getið, að pokinn sé rétt neðan við magaopið. Annars oftast 5 —8 cm neðan þess. 1 einu lil- fellanna er greint frá þremur pokamyndunum (diverticula), 8 cm neðau við magaopið. Pokarnir eru taldir nokkuð mislangir og þeim lýst með mis- munandi orðalagi. Sumir pok- arnir eru „á stærð við kríuegg“ og aðrir á stærð við „hænuegg“. Mesta lengd þeirra er talin 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.