Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.06.1962, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 59 um stakkaskiptum, einkum eftir að farið var að nota sam- tímis svæfingu og vöðvaslök- un. Hún er algerlega hættu- laus í æfðum höndum, og jafn- vel sjúklingar, sem hafa liaft infarctus cordis, hafa þolað liana með ágætum. Yfirstand- andi kransæðastífla er talin eini meinhugur á meðferðinni, og er því nákvæm hjartarann- sókn nauðsynleg, áður en með- ferð er hafin. Meðferðin er fyrst og fremst „empírisk“, en talið er sennilegt, að verkunin sé bundin við diencephalon- hypophysis-kerfið. Meðferð þessi er notuð sem stöðluð (standard) meðferð á öllum geðveikrahælum og geð- lækningadeildum á Vestur- löndum. Nákvæmar sálfræði- legar rannsóknir á afleiðing- um hennar birtust árið 1961 frá Institute of Psychiatry i London, og fundust þar engar markverðar, sálfræðilegar hreytingar aðrar en minnis- truflanir, sem oftast hurfu eft- ir 3—4 vikur. Hér á landi hef- ur þessi meðferð áður valdið talsverðum deilum, og hafa þær sennilega rýrt gildi henn- ar í augum lækna og leik- manna. En þótt ECT kunni að i) Notkun rafmagnshögga i lækningaskyni er þó engan veginn nýtt fyrirbæri i lækhisfræðinni, þar sem högg hrökkálsins hafa ver- ið notuð um alda raðir bæði gegn reynast tízkufyrirbæri,1) eins og margar aðrar meðferðir i læknisfræðinni, er hún þó eins og nú standa sakir áhrifarík- asta og tiltækilegasta meðferð, sem völ er á við depressiones endogenes. Við depressiones exogenes er geðlækning og lyfjameðferð lieppilegustu aðgerðirnar. í flestum tilfellum er djúp geð- lækning ekki nauðsynleg. Mestu máli skiptir að halda sambandi við sjúklinginn með endurteknum viðtölum og láta hann tala um vandamál sín. Mikilvægt er þá að gera sjúkl- ingnum ljóst, og gildir það einnig um depressiones endo- genes, að honum muni batna sjúkdómurinn, hversu svart- sýnn sem liann kann að vera, en hvers konar almenn upp- örvun og fortölur um að rífa sig upp úr framtaksleysinu eru venjulega gagnlausar og gera jafnvel illt verra, þar sem þær auka einungis á vanmetakennd og sektartilfinningu sjúklings- ins. Þunglyndissjúklingar verða að jafnaði að þola mikinn mis- skilning af liálfu vandamanna sinna, vinnuveitenda og jafn- vel lækna, þar sem einkenni þeirra brjóta i hága við við- geðsjúkdónium og öðrum kvillum, en hrökkállinn kvað geta gcfið frá sér 80 volta straum og sumar teg- undir iians jafnvel 000 volta!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.