Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 54

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 54
78 LÆKNABLAÐIÐ Reynt liefur verið að gera sér nokkra hugmynd um, liversu víðtækar pokamyndanir þessar eru í ristlinum. En eins og að framan getur, er það nokkrum vanda bundið, vegna ófullkom- inna lýsinga frá kryfjendanna hendi. Til skilningsauka liafa verið gerðar skýringarmvndir af ristlinum. Tölurnar, sem þar standa, tákna fjölda tilfellanna. Þess ber að gæta, að í flexura coli Sigmoidea eru undantekn- ingarlaust alltaf pokamyndan- ir, ef þær eru á annað borð til, en í hinum tilfellunum er þess þar að auki gelið, hversu hátt í ristlinum breytingarnar ná. Ef skýringarmynd fyrir karla er aðgætt, sésl, ])egar lesið er frá rectum, að fyrst verður fyr- ir talan 8. Það táknar, að í 8 tilfellum er getið um eina eða fleiri pokamyndanir neðst i flexura coli Sigmoidea. Þá kem- ur talan 33. I því lilfelli er að- eins sagt, að breytingarnar séu bundnar við flexura coli Sig- moidea. 1 þeim flokki er þessi óljósa lýsing: „Neðst í ristli voru nokkur diverticula". Talan 19 merkir fjölda tilfella i colon descendens auk breytinganna i colon Sigmoideum. Sama er að segja um aðrar tölur. Talan innan í hringnum táknar tíðni tilfella, þar sem eingöngu er um pokamyndanir í ampulla recti að ræða. Á sama liátt ber að lesa úr skýrmgarmyndinni fyrir konur. í nokkrum tilfellunum lítur út fyrir, eftir lýsingunum i krufningaskýrslunum að dæma, að um diverticulitis liafi jafnframt verið að ræða, og út- lit er fyrir, að aðeins í einu tilfelli hafi verið sprunginn poki. Hefur þá verið talið fram liið lielzta, sem um þessar poka- myndanir er getið í krufninga- skýrslunum, á tímabilinu 1934 —1958. ■ Sveinsson, Th.:' Diverticulosis of the digestive tract. SUMMARY. A survey is given on diverticulosis tracti intestinalis found at post mortem examinations performed at the Ðepartment of Pathology of the University of Iceland, Reykja- vík. The autopsy material consists of 2271 male and 1763 females exa- mined during a period of 25 years (1934—1958). Only one tractions diverticle was found in the lower part of the eso- phagus of a 45 years old woman. The tables refer to the diverti- cula as follows: Table I: Duodenal diverticulum. Table II: Diverticulum Meckeli. Table III: Diverticulum coli. In the same way the Sketches deal with: Sketch I: 16 out of 19 mentioned cases of diverticulum Meckeli show the distance from the neocoecal valve in cm. Sketch II: Gives the depth of 15 diverticula Meckeli out of 19 mentioned cases. ■■ r

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.