Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 71

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 93 ingum. Brjósthol var opnað i tilraunaskyni hjá 19. Brolt- nám hjá 8 (brottnám lunga hjá 6, lungnablaðs lijá 2). Eng- in aðgerð var gerð á 8 sjúkling- um. Hér hafa þá hlutfallslega fleiri verið teknir lil aðgerðar en víða annars staðar. Getur það m. a. stafað af því, að við séum öðrum ósnjallari án að- gerða að sanna, að æxli sé óskurðtækt, en þó held ég, að orsökin sé fremur sú, að við viðurkennum ekki öll þau sjónarmið, sem flestir telja mæla á móti aðgerð. Við þessa sjúklinga má einskis láta ó- freistað, þar sem hrottnám er þeirra eina hatavon. Hjá þeim, sem hrottnám liefur verið framkvæmt á eða tekið sýnishorn, hefur vefjar- greiningin verið þessi: Karlar Konur Ca. epidermoides 5 0 Ca. anaplastica 8 3 Oat cell 3 2 Adenocarcinom 2 1 Adenomatosis pulmonum 1 0 Alls 5 11 5 3 1 Alls 19 6 25 Af þeim sjúklingum, sem unnt hafði verið að fram- kvæma brottnám á, dó einn eftir skurðaðgerð eða /3/5%. Skurðdauði er viðast 12—15% eftir þessar aðgerðir eða mun hærri en eftir aðgerðir við öðr- um lungnasjúkdómum. Helztu heimildir: 1. Thoi'acic Surgery and Related Pathology by Gustaf E. Lind- skog, B. S„ M. A., M. D„ F. A. C. S. and Averill A. Liebo'w, B. S„ M. D. Appleton-Century-Crofts, Inc. 1953, 350.—396. bls. 2. Fréttabréf um heilbrigðismál, nr. 5, apríl 1950. 3. Surgical Diseases of the Cliest. Edited by Brian Blades, M. D„ The C. V. Mosby Company 1961, St. Louis, 150.—167. bls. Thorarinsson, Hjalti: Lung Cancer. S u m m a r y. The etiology and incidence of hronchogenic cancer is dis- cussed. The rapidly increasing incidence of lung cancer in many countries, including Ice- land, is pointed out. The various jtathological groujts are descrihed as well as symptoms and signs. Diag- nosis, in-ognosis and treatment are also discussed, and the im- portance of early diagnosis is stressed.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.