Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 27

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 57 er yfirleitt mest við depres- siones endogenes, einkum þeg- ar mikill órói og kvíði er fyrir hendi. Suicidium-þankar eru taldir koma fyrir lijá 75% þunglyndissjúklinga, svo að gera verður ráð fyrirv að sér- hver þunglyndissjúklingur geti haft tilhneigingu til þess að stytta sér aldur. Sjálfsmorðs- tilraunir koma fyrir í 10—15% tilfella, en öruggar tölur um sjálfsmorð er að sjálfsögðu erfitt að fá. Gera má þó ráð fyrir, að allur þorri þeirra manna, sem fargar sér, séu haldnir þunglyndi. Suicidium er miklu algeng- ara fyrirbæri en menn almennt gera sér grein fvrir, og ættu læknar því alltaf að vera á verði, þegar sjúklingar iáta í ljós lífsleiða. T. d. má geta þess, að í Bandaríkjunum far- ast fleiri menn af völdum sjálfsmorða en næmra sjúk- dóma á ári hverju. Enga sjúklinga, sem koma inn á sjúkrahús í sambandi við sjálfsmorðstilraunir, ætti að útskrifa, fyrr en sérfræðileg rannsókn hefur farið fram á geðástandi þeirra. Greining. Eins og áður er getið, er mikið í húfi, að þunglyndis- sjúkdómar séu greindir þeg- ar í upphafi, einkanlega vegna suicidium-hættunnar, en einn- ig vegna hinna góðu batamögu- leika. Auk þess má jafnframt benda á, að menn, sem veikj- ast af þunglyndissjúkdómum, skara tíðum fram úr öðrum í andlegu atgervi og hafa því oft með höndum ábyrgðar- mikil störf í þjóðfélaginu, svo að mikill missir er að starfs- getu þeirra og lífi. Greining þunglyndissjúk- dóma er i sjálfu sér fremur auðveld, en krefst mikillar þjálfunar og reynslu, og reyn- ir sennilega Iivergi meir á klíníska skerpu læknisins og glöggskyggni á beildarsvip. Greiningin verður að vera reist á klínískri athugun, þar sem engin próf hafa enn þá fund- izt, sem sannað geti sjúkdóm- inn. Glöggur og þjálfaður geð- læknir greinir depressio men- tis við fyrsta augnakast,en þótt ekki sé hægt að ætlast til slíkr- ar þjálfunar af læknum al- mennt, þá væri þó æskilegt að læknum væri það jafnmikið metnaðaratriði að láta sér ekki missjást með sjúkdómsgrein- inguna depressio mentis frem- ur en með aðra sjúkdóma. Þunglyndissj úklingar leita sjaldnast læknis vegna sáJ- rænna truflana, heldur vegna margvislegra óákveðinna lík- amlegra óþæginda, svo sem al- mennrar þreytu, svefnleysis, taugabilunar, „pirrings“, trufl- ana ó kynlifi o. s. frv. Mikill þorri hinna svoköll-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.