Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 33

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 63 J/úfíuó Siqurjóniion: Meðfætt lieyrnarle^si og öiiiiur vanheilindi af völdum rauðra hunda Rúmlega 20 ár eru liðin sið- an ástralskir læknar bentu fyrstir manna á, að rauðir hundar geta valdið ýmis hátt- ar meðfæddum vanheilindum. Mikill faraldur rauðra liunda liafði gengið um allt meginland Ástralíu á árunum 1938—1941, en um það leyti, eða þegar líða tók á faraldurinn, fæddust ó- venjulega mörg börn meðcatar- actablindu, og mörg þeirra höfðu einkenni hjartabilunar. Eftirgrennslun leiddi i ljós, að mæður flestra barnanna höfðu fengið rauða bunda snemnia á meðgöngutímanum, og vakti N. McA. Gregg athygli á þessu í grein, sem birtist 1941(2). Þetta voru vissulega óvænt tiðindi, en aðrar atbuganir frá Ástralíu(12) og víðar að stað- festu von bráðar, að það er miklu algengara en svo, að til- viljun geti verið, að barn alið af móður, sem fengið hefur un. Var hann óvenjuvel lesinn í íslenzkum bókmenntum og liafði einkum mikið yndi af ljóðum, en af þeim kunni hann kvnstrin öll. Ég vil Ijúka þessum fáu lín- um með því að vitna í grein, sem kunnasti berklalæknir Dana, K. Törning yfirlæknir skrifaði um Pétur látinn, en Törning hafði baft mikil kynni af honum, meðal ann- ars verið samstarfsmaður Iians á vngri árum og legið hjá honum sem sjúklingur. Hann segir m. a.: „Han var fanatisk i sin kærlighed til sitt fag, sine patienter og sit land. — Island har aldrig haft en bedre ge- sandt end Pjetur Bogason i Danmark.“ Pétur var kvæntur Láru Ind- riðadóttur, skrifstofustjóra og rithöfundar, Einarssonar, og lifir hún mann sinn ásamt einkasyni þeirra, Boga, sem er læknir á Sjálandi. Ó. P. Hjaltested.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.