Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 40

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 40
G8 LÆKNABLAÐIÐ einni var ekki kunnugt uni, hvort svo lieföi verið, en frá tveimur voru ekki upplýsingar fj'rir hendi um þetta atriði. Virðist að athuguðu máli lítil ástæða lil að efast um, að rauð- ir hundar liafi verið valdir að lieyrnarleysi flestra, ef ekki allra þessara barna, og þá einn- ig barnanna sex frá 1941. Hve makil er áhættan? í fyrstu voru líkurnar fyrir því, að barn fæddist heyrnarlaust, ef móðirin liefði fengið rauða liunda á fyrsta þriðjungi með- göngutímans, taldar mjög mikl- ar — allt að 70—80%, eða jafn- vel meiri. En þá hafði ekki tek- izt að afla nægra upplýsinga um konur, sem eins var ástatt um, en ólu þó heilbrigð börn, enda þykir nu sýnt, að þetta mat sé mjög fjarri sanni. Ef kunnugt væri um fjölda og aldur kvenna, sem fengu rauða hundá í faröldrunum 1940—1941 og 1954—1955, mætti, með hliðsjón af fæðing- arskýrslum, fara nærri um það, hve rnargar þeirra hefðu verið þungaðar, er þær tóku veikina, en þó ekki komnar lengra á leið en þrjá mánuði. Hefur verið áætlað, að svo liefði verið ástall um 110 konur 1940—1941 og 167 1954- 1955, — ef skráning liefði aðeins náð til einnar kónu af hverjum 10, sem fengu rauða hundaO) — og hefði áhætlan samkvæmt því reiknazt 5,5% fyrra sldptið og 5.8% hið siðara, en þá hefur verið gert fvrir því, að leyfi til fósturevðingar var veitt 28 konum, er fengu rauða hunda 1954—1955. Nú kann það að virðast ó- sennilegt, að vanhöld séu svo mikil, að ekki komist nema tí- undi hver rauðhunda-sjúkling- ur á skrá. En þegar Asíu-inflú- enzan gekk í Reykjavík 1957, bentu lauslegar athuganir til þess, að skráning hefði aðeins náð til eins sjúklings af hverj- um sjö eða átta(lO), og var þó talsvert veður gert af þessum faraldri, svo að nokkurn ugg vakti með mörgum. Þykir næsta ólíklegt, að skráning rauðra hunda gerist fyllri en þetta, en meiri líkur til hins gagnstæða. Sé nú samt sem áður gert ráð fvrir, að fimmti bver sjúkling- ur hafi komið á skrá, mundi áhættutalan reiknast 11% 1940 —1941, en rúmlega 14% 1954 —1955, er tekið hefur verið til- lit til fósturevðinga sem fvrr. Að munurinn verður hér miklu meiri en áður kom fram, mættí sýnast bending um, að það bafi verið nær hinu rétta, er miðað var við að tíundi hver sjúkling- ur hafi verið skráður, þótt út af fyrir sig hafi þetta ekki mik- ið sönnunargildi. Ef áhættan befðj verið svip- uð og skráning sambærileg, er fyrri faraldrar gengu, hefði mátt búast við tveimur heyrn- arleysingjum eftir faraldurinn 19X5—1916 og einum til tveimur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.