Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 42

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 42
70 LÆKNABLAÐIÐ tímabilinu 1941—1960, og má vera, að ekki sé fulltalið. f fjór- um tilfellum var talið um arf- gengi að ræða, en af mæðrum hinna barnanna 15 liöfðu 10 fengið rauða hunda á öndverð- um meðgöngutíma. Má því gera ráð fyrir, að ekki færri en 10 börn liafi á þessu tímabili fæðzt blind af völdum rauðra bunda, og liefur áður verið birt greinargerð um tvö þeirra, bæði fædd 1948 í lok minni háttar faraldursdD. Fjögur voru fædd 1955 (tvö jafnframt heyrnarlaus), rétt eft- ir faraldurinn mikla 1954— 1955, en aðeins eitt 1941 og svo eitt hvert áranna 1944, 1945 og 1956. Samband við faraldra kemur því ekki eins greinilega fram þarna og var um heyrnarleysi, og þarf það raunar ekki að vekja undrun, þegar athugað er, live fá tilfellin eru. Missmíð á hjarta. Meðfædd blinda og Iijartagallar af völd- um rauðra lmnda virðist mjög oft fara saman(2). Sú mun og reyndin liafa verið hér, því að öll nema eitt af börnunum tíu með cataracta post rubellam voru talin liafa hjartasjúkdóm. Talið hefur verið, að heyrnar- leysi eftir rauða hunda, og jafn- vel blinda, sé algengara en lijartagallar (a.m.k. meiri liátt- ar). Sé svo, má vel vera, að missmíð á iijarta stafi sjaldnar af rauðum hundum en af öðr- um orsökum samanlagt, og er þá óvíst, að áberandi fleiri börn hafi fæðzt með hjartagalla eftir rauðliunda-faraldrana en ann- ars gerist. En þetta mun ekki liafa verið kannað. Það er mikils um vert að geta gert verðandi móður, sem fær rauða hunda, sem gleggsta grein fyrir hættunni, er af því kann að stafa fyrir barnið, því að oft getur staðið svo á, að hún vilji taka nokkra áhættu fremur en æskja leyfis til fóstureyðingar, og kemur þá til að meta horf- urnan fyrir barnið, Eftir því sem næst verður komizt, virðist óliætt að ælla, að líkurnar fyrir því, að það fæðist með meiri háttar vönt- un eða vanskapnað, séu að jafn- aði undir 20%, og er þá miðað við, að móðirin liafi sýkzt ein- hvern tíma á fyrsta þriðjungi meðgöngutímans. Þó ber að taka tillit til þess, að liæltan er að öllum líkindum mest á fyrsta mánuðinum, en fer svo minnkandi. Á fjórða mánuðin- um mun hún vera mjög litil og hverfandi úr því. Um tíðni ýmissa minni liált- ar ágalla er lítið vitað, en það skiptir minna máli i þessu sam- bandi sem og það, að andvana- fæðingar virðast tíðari meðal þessara kvenna en annars ger- ist. Ef kona fær rauða hunda snemma á meðgöngutímanum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.