Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 43

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 71 hefur það verið tekin sem gild ástæða til að leyfa fóstureyð- ingu, enda má það teljast fvlli- lega réttmætt, þótt örþrifaráð sé. En að sjálfsögðu ber að leggja megináherzlu á að koma í veg fyrir, eftir því sem unnt er, að þunguð kona taki veikina. Hér er að vísu ekki hægt um vik, meðan ekki er völ á virku bóluefni, og af gamma-glóbúlíni er varla að vænta árangurs nema i einstökum tilfellum, er sérstaklega stendur á. Er þá helzta leiðin sú, að stuðla eftir megni að þvi, að sem flestir — og þá sér i lagi stúlkur — fái veikina á harnsaldri. Og með það fyrir augum ætti að nota hvert tækifæri, sem gefst, til að koma stúlkubörnum, sem enn hafa ekki sýkzt, í návist rauð- Imnda-sjúklings. Ef til vill gæti sérstök rauðhundaskrá í skól- uin komið að nokkru gagni og auðveldað að fvlgjast með, hvernig sækist í þessu efni. HEIMILDIR: 1. Greenberg, M., Pellitteri, O. og Barton, J. (1957): J.A.M.A. 165, 675. 2. Gregg, N. M. (1941): Tr. Ophth. Soe. Australia, 3, 35. 3. Ingalls, T. H., Babbott, F. L., Jr., Hampson, K. W. og Gordon, J. E. (1960): Am. J. Med. Sci., 239, 364. 4. Jónsson, Vilm. (1942): Skipun heilbrigðismála á Islandi. 5. Lancaster, H. O. (1951): Brit. Med. J„ 2, 1429. 6. Lancaster, H. O. (1954): Acta Genet. et Statist. Medica, 5, 12. 7. Laneaster, H. O. og Pickering, H. (1952): New Zealand Med. J. 51, 184. 8. Sigurðsson, B. (1955): Lækna- blaðið, 39, 73. 9. Sigurjónsson, J. (1961): Am. J. Med. Sci., 21f2, 712. 10. Sigurjónsson, J„ Sigurðsson, B. og Grímsson, H. (1960): Lækna- blaðið, lflf, 55. 11. Sveinsson, Kr. (1950): Lækna- blaðið, 31t, 147. 12. Swan, C„ Tostevin, A. L. og Black, G. H. B. (1946): Med. J. Australia, 2, 889.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.