Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 52

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 52
76 LÆKNABLAÐIÐ nmidununum. Samkvæmt töflu III er getið um 227 tilfelli af pokamyndunum í ristli í þess- um 4034 krufningaskýrslum, eða í 5.62% tilfella (3.03% hjá körlum, en 8.96% hjá konum). í töflunni sést enn fremur, hvernig tilfellin greinast eftir kyni og aldursflokkum. Eftir- tektarvert er, að horið saman við karla, eru konur yfir sex- tugt í meiri liluta. Verður mun- ur þessi því meiri sem árin eru fleiri. Um orsakir pokamyndana þessara í ristlinum er nokkur skoðanamunur. Veiklun i vöðvalögunum, þar sem æðar ganga í gegnum þau, er af sum- um talin veila í veggnum, svo að hluti hans þenst út. Þrýst- ingsáhrif (pulsation) í einhverri

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.