Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 65

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 87 4. Meinvörp í miðtauga- kerfi. 5. Meinvörp í beinum, svo sem hauskúpu, hrygg, rifj- um og mjaðmargrind. 6. Æxli, sem vaxa mjög of- arlega i aðal-herkju. 7. Meinvörp í lifur, nýrna- hettum og viðar, svo sem húð. 8. Vökvi í gollurslnisi. 9. Úthreiðsla í hitt lungað. 10. Æxli vaxið út í hrjóst- vegg. 11. Stífla í vena cava superior. Samkvæmt víðtækum skýrsl- um erlendis frá hafa sjúkling- ar með lungnakrabba haft einkenni í 6—8 mánuði að Mynd 2. $, 41 árs. Þéttur, nokkuð samfelldur skuggi neðan viðbeins h. inegin, vel afmarkaður gagnvart miðlungnabl'aði og til hliðar neðan til. R. diagn.: Atelectasis (et in- filtr.) lob. sup. pulm. dx. Pneumec- tomia radicalis dx. P. A. D.: Hægra lunga með útbreiddum þekjufrumu- ofvexti í lungnablöðrum. (Adenoma- tosis pulm. Tumor alveolocellulare). Mynd 3. $, 58 ára. Þéttur, sam- felldur, liringlaga skuggi um 10 cm i þvermál, skagar út undan lijarta- skugga v. megin. Skuggi niður frá lungnarót með bogadregnum mörk- um. R. diagn.: Tumor pulm. sin. Lobectomia inf. pulm. sin. Hist. diagn.: Adenoma pulm. sin. Meta- stasis lgl. liilaris. Mynd 4. V, 63 ára. Skuggi milli hjarta og síðunnar v. megin og þétt- ur kjarnskuggi með bogalaga mörk- um. Þemba í efri liluta lungans. R. diagn.: Tumor pulm. sin. Pneumon- ectomia radicalis sin. P. A. D.; Vinstra lunga með krabbameini (carcinonía broncliiogenis pulin. sin.).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.