Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 74

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 74
96 LÆKNABLAÐIÐ Embættispróf í lækni§£ræði í maí 1961: 1. Guðjón Sigurkarlsson, f. 17.10. 1931, stúd. 1952 (R.), skrás. 1952. II. eink. 156% stig (9.76). 2. Haukur Kr. Árnason, f. 13.8. 1934, stúd. 1953 (Ak.), skrás. 1953. I. eink. 181% stig (11.32). 3. Höskuldur Baldursson, f. 30.5. 1934, stúd. 1954 (R.), skrás. 1954. I. eink. 221% stig (13.83). 4. Jóhann Lárus Jónasson, f. 12.6. 1934., stúd. 1953 (Ak.), skrás. 1953. I. eink. 187% stig (11.70). 5. John Benedikz, f. 30.4. 1934, stúd. Oxford, skrás. 1958. I. eink. 133% stig (11.11). 6. Lars Moe Haukeland, f. 17.1. 1931, stúd. 1950 (Noregi), skrás. 1950. I. eink. 173 stig (10.81). 7. Magnús Óttar Magnússon, f. 28. II. 1931, stúd. 1953 (14.), skrás. 1953. I. eink. 188 stig (11.75). 8. Ólafur Örn Arnarson, f. 27.7. 1933, stúd. 1953 (R.), skrás. 1953. I. eink. 1921/a stig (12.03). 9. Sverrir Bjarnason, f. 18.11. 1931, stúd. 1952 (R.), skrás. 1952. I. eink. 173% stig (10.83). 10. Þórarinn Ólafsson, f. 20.3. 1935, stúd. 1954 (R.), skrás. 1954. I. eink. 186% stig (11.67). 11. Þorgeir Þorgeirsson, f. 1.8. 1933, stúd. 1953 (R.), skrás. 1953. I. eink. 180% stig (11.27). 12. Þorlákur Sævar Halldórsson, f. 25.6. 1934, stúd. 1954 (R.), skr:ás. 1954. I. eink. 216 stig (13.50). Guðjón Lárusson, cand. med., var ráðinn aðstoðarlæknir liéraðslækn- isins í Álafosshéraði frá 15. febr. 1962. Halldór Jóhannsson, cand. med., var ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknisins í Hafnarfirði frá 1. marz til maíloka. Loftur Magnússon, cand. med., var settur héraðslæknir í Raufar- hafnarhéraði frá 1. marz 1962 og þangað til öðruvisi yrði ákveðið. Leifur Björnsson, héraðslæknir, Seyðisfirði, hefur fengið lausn frá embætti frá 1. júli 1962 að telja. Jón Níelsson, cand. med., var ráð- inn aðstoðarlæknir héraðslæknis- ins á Akureyri frá 1. marz til maí- ioka. Þorgils Benediktsson, cand. med., hefur hinn 24. -apríl 1962 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Stefán Jónsson, cand med., liefur liinn 24. apríl 1962 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á iandi. Davíð Ilavíðsson, prófessor, hef- ur hinn 24. apríl 1962 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. ísleifur Halldórsson, cand. med., var settur héraðslæknir i Hólma- vikurhéraði frá 1. mai 1962 og þar til öðruvísi yrði ákveðið. Frá sama degi var honum einnig falið að gegna Djúpavíkurhéraði. -- ★ - Leiðrétting. í síðasta tbl. Læknablaðsins hafði fallið niður að geta fæðingar- og dánardags Þorbjörns Þórðarsonar í minningargrein um hann, en liann var fæddur 21. apríl 1875 og dáinn 25. des. 1961.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.