Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 85

Læknablaðið - 01.06.1962, Side 85
LÆKNABLAÐIÐ MIKIÐ OG VIRKT MAGNI: 1. Þvagi. 2. Blóði. 3. Vefjum. 4. Áhrifaríkt við blöndunar sýk ingu. 5. Menn þola lyfið mjög vel á öllum aldri. TERRAMYCIN* Terramycin oxytetracycline Reynist vél við sjúkdómum í þvagfærum. ♦ „Terramycin er virkt gegn næstum því öllum venjulegum sýklasjúkdómum í þvagfærum. Nálega 3 af 4 tilfellum (34 af 48) með langvarandi sýkingu báru árangur. í öllum 25 tilfell- um með bráða (acut) sýkingu náðist skjótur bati.“ (J. Foret.) ♦ Venjulegur skammtur er 1 hylki á 250 mg. 6. hvern tíma. — Fæst í glösum með 16 og 100 hylkjum. ♦ VÍSINDIN f ÞÁGU VELMEGUNAR í HEIMINUM

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.