Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ
173
Skammtur: 25 mg á livert kg
líkamsþunga daglega (stungu-
lyf).
Niðurstaða:
Metliicillin og Orbenin liafa
beztu verkunina á klasakokka,
sem framleiða penicillínasa.
Orbenin er hættulausara en
Oxacillin, og kokkar verða ekki
ónæmir fyrir því. Auk þess er
Orbenin um það bil 6 til 8 sinn-
um ódýrara en Metbicillin.
AmpiciIIin verkar bezt á
Gram — kokka.
Phenetbicillin, Propicillin og
Phenbencillin bafa að öllum lík-
indum enga kosti fram yfir
Penicillin V. Síðara lyfið er
miklu ódýrara.
Geta má þess, að sannanir
virðast vera fengnar fvrir því,
að penicillín, gefið sem inntaka,
verkar ekki síður en penicillín
gefið sem stungulyf (J. "W. Ho-
vie17 — G. A. Cronk18). Miklu
minni hættur eru á ofnæmis-
svörunum, ef penicillín er gefið
sem inntökulvf (Donner10).
Við svæsnum klasakokkasýk-
ingum eru margir, sem gefa
Penicillin G. og Metbicillin sam-
an með góðum árangri. (Sa-
bath20).
Seint verður nægilega brýnt
fyrir læknum að gefa ekki hin
nýrri og sterkari penicillínlyf,
nema brýn þörf sé á.
Öllum kemur saman um, að
Benzvlpenicillín er enn þá bezta
lvfið gegn sýklum, sem eru
næmir fyrir venjulegu peni-
cillíni.
Summary:
A brief summary over the
newest penicillin remedies is
given.
HEIMILDIR:
1. Batchelor, F. R. o. fl.: Nature,
183, 257; London, 1956.
2. Douthwaite o. fl.: Brit. Med. J.
II., 720, 1960.
3. Lowburry o. fl.: J.A.M.A., 181,
1962.
4. Lancet, 1313, 1962.
5. Knudsen, E. T., o. fl.: Lancet,
Sept. 29, 1962.
6. Kirby, W.M.M., o. fl.: J.A.M.A.,
181, 739—744, 1962.
7. White, A.C., o. fl.: Am. J. Med.
Sci., 202—208, 243, 1962.
8. Godtfredsen o. fl.: Lancet, May
5, 1960.
9. Crosby, R. B., o. fl.: Brit. Med.
J. I, 788—794, 1963.
10. Newman, R.L.: Brit. Med. J.
Dec. 2, 1962.
11. Barberol o. fl.: Brit. Med. J.,
April 1, 1962.
12. Brown, D.M., o. fl.: Brit. Med.
J„ 197, 1961.
13. Avred, N.A., o. fl.: Brit. J.
Pharm. no. 18, 356—369, 1962.
14. Brumfit o. f 1.: Lancet I„ 130,
1962.
15. Stewart, G.T., o. f 1.: Brit. Med.
J. II., 200, 1961.
16. Ross, S„ o. fl.: J.A.M.A., 180,
1962.
17. Hovie, J.W., o. fl.: Lancet I,
June 2, 1137, 1962.
18. Cronc, G.A.: Am. J. Med. Sci„
240, Dec„ 1960.
19. Donner o. fl. Brit. Med. J„ No.
16, 1961.
20. Sabath, L.D., o. fl.: New. Engl.
J. Med„ 268, 284, 1963.