Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 169 NÝJAR PEAICILLÍA- TEGENDIR * Árið 1959 tókst að einangra penicillínkjarnann (6 — amino- penicillínsýru) (Batchelor1) á Beecham-rannsóknarstofunum i London (B.R.L.). Eftir það iiafa verið framleidd (synthesis) mörg hundruð ný penicillínafhrigði með því að bæta liliðarkeðjum við sjálfan penicillínkjarnann. Fullyrða má, að mörg þessara lyfja hafa reynzt mjög vel í bar- áttu lækna við ýmsar hættuleg- ar sýkingar, sem venjulegar penicillíntegundir, svo sem Ben- zylpenicillín og Penicillín V ráða ekki við. Með komu súlfa- og fúka- lyfja var að vísu auðveldara að ráða við hættulegar keðjukokka (streptococca) -sýkingar, heila- himnubólgu, sem orsakast af lungnabólgu- eða berklasýklum, colisýkingar, taugaveiki og barnsfararsótt, en jafnframt fór að bera á mjög hættulegum klasakokka (staphylococca), Proteus-, Pseudomonas-, Pyo- cyaneus og Klebsiellasýkingum, sem létu ekki undan ofannefnd- um lyfjum, vegna þess að sýld- arnir urðu ónæmir. * Frá lyflæknisdeild Landspít- alans. Yfirlæknir: Sigurður Sam- úelsson prófessor. Ilin nýju penicillínafbrigði hafa reynzt vel gegn þessum sýkingum. Hér á eftir skal reynt að gefa stutt yfirlit yfir þessi lyf. Áhrif sumra lyfjanna á sýkla (hacterial activity) er enn þá erfitt að meta sökum þess, hve skammt er liðið á reynslutíma þeirra. Það, sem er sameiginlegt öllum þessum lyfjum, er: I. Þau eru í miklum styrk- leika í blóðvara (higli se- rum concentration). II. Sýklaeyðandi áhrif (bac- tericidal effect) þeirra eru mikil. III. Lyfin valda mjög litlum aukaverkunum. Þegar rætt er um lyf, er oft tekið fram lyfinu til gildis, að það nái miklum styrkleika í blóðvara, en gæta skal þess, að sýklaeyðandi áhrifin skipta mestu máli. Hér verður tekið tillit til þess. Penieillínafbrigðunum má skipta í þrjá flokka: I. Penicillín, sem standast á- hrif penicillínasa og verka vel á klasakokka, sem þola vanalegt penicillín (Peni- cillin resistent staphylo,- cocco). II. Penicillín, sem sýra ejTðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.