Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 49

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 169 NÝJAR PEAICILLÍA- TEGENDIR * Árið 1959 tókst að einangra penicillínkjarnann (6 — amino- penicillínsýru) (Batchelor1) á Beecham-rannsóknarstofunum i London (B.R.L.). Eftir það iiafa verið framleidd (synthesis) mörg hundruð ný penicillínafhrigði með því að bæta liliðarkeðjum við sjálfan penicillínkjarnann. Fullyrða má, að mörg þessara lyfja hafa reynzt mjög vel í bar- áttu lækna við ýmsar hættuleg- ar sýkingar, sem venjulegar penicillíntegundir, svo sem Ben- zylpenicillín og Penicillín V ráða ekki við. Með komu súlfa- og fúka- lyfja var að vísu auðveldara að ráða við hættulegar keðjukokka (streptococca) -sýkingar, heila- himnubólgu, sem orsakast af lungnabólgu- eða berklasýklum, colisýkingar, taugaveiki og barnsfararsótt, en jafnframt fór að bera á mjög hættulegum klasakokka (staphylococca), Proteus-, Pseudomonas-, Pyo- cyaneus og Klebsiellasýkingum, sem létu ekki undan ofannefnd- um lyfjum, vegna þess að sýld- arnir urðu ónæmir. * Frá lyflæknisdeild Landspít- alans. Yfirlæknir: Sigurður Sam- úelsson prófessor. Ilin nýju penicillínafbrigði hafa reynzt vel gegn þessum sýkingum. Hér á eftir skal reynt að gefa stutt yfirlit yfir þessi lyf. Áhrif sumra lyfjanna á sýkla (hacterial activity) er enn þá erfitt að meta sökum þess, hve skammt er liðið á reynslutíma þeirra. Það, sem er sameiginlegt öllum þessum lyfjum, er: I. Þau eru í miklum styrk- leika í blóðvara (higli se- rum concentration). II. Sýklaeyðandi áhrif (bac- tericidal effect) þeirra eru mikil. III. Lyfin valda mjög litlum aukaverkunum. Þegar rætt er um lyf, er oft tekið fram lyfinu til gildis, að það nái miklum styrkleika í blóðvara, en gæta skal þess, að sýklaeyðandi áhrifin skipta mestu máli. Hér verður tekið tillit til þess. Penieillínafbrigðunum má skipta í þrjá flokka: I. Penicillín, sem standast á- hrif penicillínasa og verka vel á klasakokka, sem þola vanalegt penicillín (Peni- cillin resistent staphylo,- cocco). II. Penicillín, sem sýra ejTðir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.