Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 42
166 LÆKNABLAÐIÐ Guðmundur Tryggvason In memoriam. Guðmundur Tryggvason lækn- ir lézt í Kristinehamn í Svíþjóð 23. september 1963. Hann var fæddur í Arnkötludal i Stein- grímsfirði 10. janúar 1931 og ólst upp hjá fósturforeldrum sínum, Sigríði Jónsdóttur og Tryggva Samúelssyni, lengst af í Steingrímsfirði, en síðar á ísa- firði. Fluttist hann með þeim til Reykjavílcur árið 1944. Guð- mundur var settur til mennta og lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík ár- ið 1951. Því næst innritaðist hann í læknadeild Háskóla Is- lands og lauk embættisprófi þaðan árið 1956, eftir 5 ára nám. Á árunum 1956 og 1957 starfaði Guðmundur við sjúkra- hús í Reykjavik og gegndi um tima héraðslæknisstörfum í ýmsum læknishéruðum. 1 árs- hyrjun 1958 liélt hann til Sví- þjóðar lil framhaldsnáms i skurðlækningum. Ásamt al- mennum skurðlækningum lagði liann stund á heilaskurðlækn- ingar. Nam hann á tímabili við Uppsalaliáskóla og Karolinska sjukhuset í Stokkhólmi, en lengst af starfaði hann við Cen- tral Lasarettet í Kristinehamn. Jafnframt skurðlæknisstörfum vann liann að undirbúningi rannsókna á gallsjúkdómum. Guðmundur kvæntist árið 1956 Kristjönu Guðmundsdótt- ur, lijúkrunarkonu frá ísafirði. Eignuðust þau tvö hörn, ölmu Sigríði, f. 1957, og Gunnar Tryggva, f. 1960. Guðmundur Tryggvason vakti snennna á sér athygli fyr- ir fráhæra námshæfileika. I menntaskóla komu fljótt í ljós hinar fjölhæfu gáfur hans: skarpur skilningur á námsefn- inu ásamt miklu næmi, og skipti þá ekki máli, liver námsgrein- in var. Reyndist lionum svo auð- velt að nema sjálft námsefnið, að liann gaf sér jafnan tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.