Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 187 íneð atkvæðum allra fundar- manna. 9. Að þessu loknu var geng- ið til kosninga. Kosningu hlutu: Aðalstjórn: Friðrik J.Friðriksson formaður, Ólafur Sveinsson ritari og Ólafur Þ. Þorsteinsson gjakl- keri. Varastjórn: Sigurður Sigurðsson, Isleifur Halldórsson og Þórarinn Ólafsson. Endurskoðandi: Lárus Jóns- son, Höfðakaupstað. Fulltrúi á aðalfund L. í.: Friðrik J. Friðriksson, Sauðár- króki. Þá var dagskráin tæmd og fundi slitið. Síðan var setzt að kaffiborði, og urðu þá fjörug- ar og miklar umræður, og bar margt á góma. -— Um kl. 22 var staðið upp frá borðum. Ivvödd- ust menn og konur með virkt- um, og hélt bver heim til sín eftir tilbreytingaríkan og ánægjulegan fund. Friðrik J. Friðriksson (sign). Ólafur Sveinsson (sign.). 'Jtá /œknuitt Valur Júlíusson cand. med. hef- ur hinn 12. júní 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Oddur Árnason cand. med. hef- ur hinn 12. júní 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Haukur Kristinn Árnason cand. med hefur hinn 12. júní 1963 feng- ið leyfi til þess að stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Magnús Karl Pétursson cand. med. var ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Flateyrarhéraði frá 1. okt. til 31. des. 1963 og settur staðgöngumaður héraðs- læknisins í sama héraði frá 1. jan. til 30. sept. 1964. Magnús Karl Pétursson cand. med. var settur til þess að gegna Suðureyrarhéraði ásamt Flateyrar- héraði frá 4. okt. 1963 og þar til öðru vísi yrði ákveðið. Þorkell Jóhannesson cand. med. hefur hinn 8. okt. 1963 fengið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar 'hér á landi. Þorkell lauk læknisprófi í Danmörku. Ólafur Jóhann Jónsson cand. med. hefur hinn 8. okt. 1963 feng- ið leyfi til þess að stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Ólafur Örn Arnarson cand. med. hefur hinn 9. nóv. 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.