Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 38
162 LÆKNABLAÐIÐ Ákvörðun árstillags næsta árs. Gjaldkeri félagsins, Ólafur Björnsson, reifaði málið. Hann drap á eftirfarandi kostnaðar- liði: a) Kostnað vegna skrifstofu- lialds. b) Kostnað við lögfræðistörf vegna kjarasamninga. c) Árgjald lil Læknablaðsins. d) Árgjald til Ekknasjóðs. e) Árgjald til Bandalags há- skólamanna. Taldi hann, að tekjuafgang- ur síðastliðins árs væri eleki „nettó“-afgangur; til bans yrði að gripa til þess að mæta aukn- um útgjöldum þessa árs. Það væri því spor aftur á bak, ef árstillagið yrði lækkað. Um árs- tillagið urðu mjög mikl'ar um- ræður. Páll Sigurðsson bar fram tillögu þess efnis, að árgj. yrði ákveðið kr. 200.00 og ekki neitt kveðið á um það, hvernig því yrði skipt. Um þessa tillögu urðu nokkrar umræður. Björn Önundarson kvaðst myndu greiða tillögu Páls atkvæði með fyrirvara. í því sambandi minnti formaður á, að samþykktir að- alfundar L.I. væru skuldbind- andi fyrir aðildarfélögin. Yar tillaga Páls samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum. Þá voru tekin fyrir mál og tillögur frá svæðafélögunum. Friðrik J. Friðriksson kvaddi sér hljóðs og kynnti fundargerð 13. aðalfundar Læknafélags Norðvesturlands, sem lialdinn var á Sauðárkróki 23.6. 1963. Fundargerðin birtist síðar í þessu hefti. Ut af skýrslu Friðriks spunnust nokkrar umræður, og kom fram í þeim, að ekki væri enn búið að semja reglugerð fyrir námssjóð lækna, en Páll Sig- urðsson tryggingayfirlæknir á- leit, að sennilega yrði um einn sjóð að ræða fyrir alla lækna, hvar sem búsettir væru á land- inu. Þá tók til máls Snorri P. Snorrason og ræddi einkum þrjú mál: a) bílakaup lækna, b) hjúkrunarmál, c) sjúkrabús- mál. Yarðandi lijúkrunarmálin taldi hann, að áberzlu bæri að leggja á stækkun Hjúkrunar- skólans bið allra fyrsta. Varð- andi sjúkrahúsmál upplýsti hann, að rúm á þriðju deild Landspítalans væru færri nú en árið 1930, þegar spítalinn tók til starfa. Lagði Snorri til, að fundurinn gerði álvktanir í báð- um þessum málum. Fundi var nú frestað lil næsta dags. Laugardag 29. júní kl. 9 var fundur settur aftur á sama stað. I upphafi fundar bar Friðrik Sveinsson fram eftirfarandi til- lögu: „Aðalfundur L.I. 29.6. 1963 felur samninganefnd héraðs- lækna að taka upp samninga við viðkomandi aðila um greiðslur fyrir sjúkrahússtörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.