Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 153 1. Með tilvísun til samþykktar síðasta aðalfundar var fallizt á, að greiðslur til BSRB fyrir yfir- standandi reikningsár verði inn- lieimtar lijá viðkomandi at- vinnurekendum. 2. Drög að tillögum frá BSRB um vinnutima og vaktavinnu liafa verið rædd og samþykkt að afgreiða málið í samráði við fulltrúa L.l. í launamálanefnd BSRB. 3. Sent bréf lil heilbrigðismála- ráðuneytisins varðandi stöðu- veitingar. 4. Sent bréf til landlæknis varð- andi bið svonefnda deyfilyfja- mál. Þetta alvarlega mál þarfn- ast frekari skýringar bér. í október i liaust var bafin mikil orrabrið í dagblöðum Reykjavíkur út af misnotkun deyfilvfja, og báru dagblöðin læknum á brýn kæruleysi í út- gáfu deyfilvfseðla. í fyrstu vissu livorki blaðamenn né sá læknir, sem lagði til málanna opinberlega, um hvaða vanda- mál væri að ræða, en þegar mál- ið skýrðist, kom í ljós, að átt var við bin fjölmörgu örvandi og róandi lyf (ataraxica), sem mjög hafa komizt í notkun síðasta áratug. Var því lialdið fram í daglilöðunum, að ein- bver brögð myndu að smygli til landsins á slikum lyfjum, en að mestur bluti þeirra væri kom- inn almenningi í liendur úr lyfjabúðum eftir lyfseðlaávísun- um lækna. í dagblaðinu Vísi binn 17/10 eru læknar bornir þeirri sök, að þeir rísi ekki und- ir þeirri ábyrgð, sem fylgir starfi þeirra. Ct af þessum ummælum varð hörð orðasenna milli for- manns L.l. og formanns L.R. á fundi í L.R. liinn 12/12. Þetta mál var rætt á Alþingi hinn 31/10, og var þar gerð álykt- un þess efnis að fela heilbrigðis- stjórninni að láta kryfja málið til mergjar. Hinn 11/12 ski-ifaði stjórnL.l. landlækni eftirfarandi bréf: Reykjavík, 11/12 1962. Á fundi stjórnar Læknafélags Is- lands þ. 9. þ. m. var rætt um hið svokallaða deyfilyfjamál, sem mun vera í rannsókn hjá heilbrigðisyfir- völdunum. Að gefnu tilefni leyfir stjórn L.l. sér að fara þess á leit, að þessari rannsókn verði hraðað eins og unnt er, svo að úr því verði skorið, hve mikla hlutdeild læknar eigi í ofnotkun örvandi og róandi lyfja meðal almennings. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags íslands. (Undirskrift.) Til landlæknis. Samkvæmt upplýsingum land- læknis var þeim Kristni Stef- ánssyni prófessor og ívari Dan- íelssyni lyfjafræðingi falið að afla gagna í málinu, en þeirri rannsókn er enn ekki lokið. Þó upplýsti próf. Kristinn á fundi i L.R. binn 4/4, að sala úr lyfja- búðum á liinum eiginlegu deyfi- lyfjum, þ. e. morfíni og cocaini, befði farið minnkandi undan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.