Læknablaðið - 01.12.1963, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ
153
1. Með tilvísun til samþykktar
síðasta aðalfundar var fallizt á,
að greiðslur til BSRB fyrir yfir-
standandi reikningsár verði inn-
lieimtar lijá viðkomandi at-
vinnurekendum.
2. Drög að tillögum frá BSRB
um vinnutima og vaktavinnu
liafa verið rædd og samþykkt að
afgreiða málið í samráði við
fulltrúa L.l. í launamálanefnd
BSRB.
3. Sent bréf lil heilbrigðismála-
ráðuneytisins varðandi stöðu-
veitingar.
4. Sent bréf til landlæknis varð-
andi bið svonefnda deyfilyfja-
mál. Þetta alvarlega mál þarfn-
ast frekari skýringar bér.
í október i liaust var bafin
mikil orrabrið í dagblöðum
Reykjavíkur út af misnotkun
deyfilvfja, og báru dagblöðin
læknum á brýn kæruleysi í út-
gáfu deyfilvfseðla. í fyrstu
vissu livorki blaðamenn né sá
læknir, sem lagði til málanna
opinberlega, um hvaða vanda-
mál væri að ræða, en þegar mál-
ið skýrðist, kom í ljós, að átt
var við bin fjölmörgu örvandi
og róandi lyf (ataraxica), sem
mjög hafa komizt í notkun
síðasta áratug. Var því lialdið
fram í daglilöðunum, að ein-
bver brögð myndu að smygli
til landsins á slikum lyfjum, en
að mestur bluti þeirra væri kom-
inn almenningi í liendur úr
lyfjabúðum eftir lyfseðlaávísun-
um lækna. í dagblaðinu Vísi
binn 17/10 eru læknar bornir
þeirri sök, að þeir rísi ekki und-
ir þeirri ábyrgð, sem fylgir starfi
þeirra. Ct af þessum ummælum
varð hörð orðasenna milli for-
manns L.l. og formanns L.R.
á fundi í L.R. liinn 12/12. Þetta
mál var rætt á Alþingi hinn
31/10, og var þar gerð álykt-
un þess efnis að fela heilbrigðis-
stjórninni að láta kryfja málið
til mergjar.
Hinn 11/12 ski-ifaði stjórnL.l.
landlækni eftirfarandi bréf:
Reykjavík, 11/12 1962.
Á fundi stjórnar Læknafélags Is-
lands þ. 9. þ. m. var rætt um hið
svokallaða deyfilyfjamál, sem mun
vera í rannsókn hjá heilbrigðisyfir-
völdunum. Að gefnu tilefni leyfir
stjórn L.l. sér að fara þess á leit,
að þessari rannsókn verði hraðað
eins og unnt er, svo að úr því verði
skorið, hve mikla hlutdeild læknar
eigi í ofnotkun örvandi og róandi
lyfja meðal almennings.
Virðingarfyllst,
f. h. stjórnar Læknafélags íslands.
(Undirskrift.)
Til landlæknis.
Samkvæmt upplýsingum land-
læknis var þeim Kristni Stef-
ánssyni prófessor og ívari Dan-
íelssyni lyfjafræðingi falið að
afla gagna í málinu, en þeirri
rannsókn er enn ekki lokið. Þó
upplýsti próf. Kristinn á fundi
i L.R. binn 4/4, að sala úr lyfja-
búðum á liinum eiginlegu deyfi-
lyfjum, þ. e. morfíni og cocaini,
befði farið minnkandi undan-