Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 70
188 LÆKNABLAÐIÐ Haukur Magnússon, héraðslækn- ir í Austur-Egilsstaðahéraði, hefur frá 1. nóv. 1963, og þar til öðru vísi verður ákveðið, verið settur til að gegna Bakkagerðishéraði á- samt sínu eigin héraði. Vigfús Magnússon cand med hefur hinn 26. apríl 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Stefáni Jónssyni, héraðslækni í Ólafsfirði, var veitt lausn frá embætti frá 9. ágúst 1963. Stefán hefur verið aðstoðarlæknir við Borgarspítalann í Reykjavík frá 1. júní 1963. Haukur S. Magnússon cand. jned., settur héraðslæknir í Aust- ur-Egilsstaðahéraði, var enn settur héraðslæknir þar frá 1. júní 1963 og þangað til öðru vísi yrði ákveð- ið. Árni Ólafsson cand. med. hefur hinn 9. nóv. 1963 fengið leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi. Haukur S. Magnússon cand. med. hefur hinn 9. nóv. 1963 fengið leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Hinn 6. des. 1963 gaf dóms- og kirkjumálaráðuneytið út leyfis- bréf handa eftirtöldum cand. med. et chir. til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi: Lofti Magnússyni, Óla Birni Hann- essyni, Páli Ásmundssyni, Svani Sveinssyni. Sigursteinn Guðmundsson, hér- aðslæknir á Blönduósi, var hinn 14. nóv. 1963 settur til þess að gegna Höfðahéraði ásamt sínu hér- aði, þangað til öðru vísi verður ákveðið. Bjarni Arngrímsson cand. med. et chir. var hinn 20. nóv. 1963 ráðinn aðstoðarlæknir héraðslækn- isins í Ólafsvíkurhéraði frá 12. nóv. 1963 til mánaðarloka. Jón Aðalsteinsson cand. med. et chir. hefur hinn 10. des. 1963 fengið leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Ólafur Gunnlaugsson cand. med. et chir. var hinn 12. des. 1963 sett- ur til þess að vera héraðslæknir í Suðureyrarhéraði frá 10. des. 1963 til 10. marz 1964. Arnar Þorgeirsson, settur hér- aðslæknir í Kirkjubæjarhéraði, var hinn 13. des. 1963 enn settur til að gegna héraðinu frá 22. sama mánaðar til 1. júlí 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.