Læknablaðið - 01.12.1963, Side 70
188
LÆKNABLAÐIÐ
Haukur Magnússon, héraðslækn-
ir í Austur-Egilsstaðahéraði, hefur
frá 1. nóv. 1963, og þar til öðru
vísi verður ákveðið, verið settur
til að gegna Bakkagerðishéraði á-
samt sínu eigin héraði.
Vigfús Magnússon cand med
hefur hinn 26. apríl 1963 fengið
leyfi til þess að stunda almennar
lækningar hér á landi.
Stefáni Jónssyni, héraðslækni í
Ólafsfirði, var veitt lausn frá
embætti frá 9. ágúst 1963. Stefán
hefur verið aðstoðarlæknir við
Borgarspítalann í Reykjavík frá 1.
júní 1963.
Haukur S. Magnússon cand.
jned., settur héraðslæknir í Aust-
ur-Egilsstaðahéraði, var enn settur
héraðslæknir þar frá 1. júní 1963
og þangað til öðru vísi yrði ákveð-
ið.
Árni Ólafsson cand. med. hefur
hinn 9. nóv. 1963 fengið leyfi til
að stunda almennar lækningar hér
á landi.
Haukur S. Magnússon cand.
med. hefur hinn 9. nóv. 1963
fengið leyfi til þess að stunda al-
mennar lækningar hér á landi.
Hinn 6. des. 1963 gaf dóms- og
kirkjumálaráðuneytið út leyfis-
bréf handa eftirtöldum cand. med.
et chir. til þess að mega stunda
almennar lækningar hér á landi:
Lofti Magnússyni, Óla Birni Hann-
essyni, Páli Ásmundssyni, Svani
Sveinssyni.
Sigursteinn Guðmundsson, hér-
aðslæknir á Blönduósi, var hinn
14. nóv. 1963 settur til þess að
gegna Höfðahéraði ásamt sínu hér-
aði, þangað til öðru vísi verður
ákveðið.
Bjarni Arngrímsson cand. med.
et chir. var hinn 20. nóv. 1963
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslækn-
isins í Ólafsvíkurhéraði frá 12.
nóv. 1963 til mánaðarloka.
Jón Aðalsteinsson cand. med.
et chir. hefur hinn 10. des. 1963
fengið leyfi til þess að stunda al-
mennar lækningar hér á landi.
Ólafur Gunnlaugsson cand. med.
et chir. var hinn 12. des. 1963 sett-
ur til þess að vera héraðslæknir
í Suðureyrarhéraði frá 10. des.
1963 til 10. marz 1964.
Arnar Þorgeirsson, settur hér-
aðslæknir í Kirkjubæjarhéraði, var
hinn 13. des. 1963 enn settur til
að gegna héraðinu frá 22. sama
mánaðar til 1. júlí 1964.